Ísland var fyrst allra þjóða að viðurkenna sjálfstæði Eistlendinga. Á vef sendiráðs Íslands í Helsinki má lesa eftirfarandi:
"Þann 26. janúar 2006 afhenti Hannes Heimisson, sendiherra, Arnold Rüütel, forseta Eistlands, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Eistlandi með aðsetur í Helsinki. Athöfnin fór fram í forsetahöllinni í Tallinn.
Að afhendingu lokinni átti sendiherra fund með forseta Eistlands. Í viðræðunum lagði sendiherra áherslu á náinn vinskap þjóðanna og vaxandi samskipti, bæði á vettvangi viðskipta og stjórnmála. Forseti tók undir þetta og kvaðst jafnframt vilja nota tækifærið og þakka Íslendingum fyrir mikilvægt frumkvæði og ómetanlegan stuðning við eistnesku þjóðina þegar hún var að brjótast undan oki Sovétríkjanna fyrir fimmtán árum. Þessu hlutverki Íslands myndi eistneska þjóðin aldrei gleyma".
Vissulega voru Færeyingar fyrstir til að rétta okkur hjálparhönd og því gleymum við aldrei, en þetta skref Norðmanna vigtar meira á alþjóða vettvangi og sýnir vonandi umheiminum að við erum traustsins verðir sem þjóð.
Styðja lán til Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 4.11.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Athugasemdir
Að sögn núverandi utanríkisráðherra Færeyja sem áður gengdi starfi sjávarútvegsráðherra voru Færeyingar í djúpri kreppu í líkingu við þá sem hér er. Kreppan stafaði af bankagjaldþroti og aflabresti leiddi til gríðarlegs landflótta. Þetta varð til þess að þeir afnámu kvótakerfið , það sama og er hér á landi, og komust þannig út úr kreppunni.
Sigurður Þórðarson, 4.11.2008 kl. 01:02
Ertu að segja að Færeyingar veiði óheft úr fiskistofnum sínum? Hvernig eru fiskistofnarnir hjá þeim í dag?
Gunnar Th. Gunnarsson, 4.11.2008 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.