Björgunarsveitirnar og SÁÁ er eitt af því sem ég styrki á hverju ári og yfirleitt oftar en einu sinni á hverju ári. Ég tók ákvörðun um þetta fyrir nokkrum árum og hef haldið mig við það, burt séð frá eigin fjárhag hverju sinni. Stundum er bankað upp á heima hjá mér og ég beðinn um að styrkja hitt og þetta og yfirleitt leggst það frekar illa í mig að fá svoleiðis heimsóknir, nema eitthvað sérstakt sé í gangi. Einhversstaðar verður maður að draga mörkin og það er ekkert sérlega skemmtilegt að segja nei við bón um fjárframlag til góðra málefna.
Í þessari Mbl. frétt sem þessi færsla er við, er sagt frá tveimur slysum. Fyrri og aðal-fréttin er um fullorðinn einstakling sem fótbrotnar og seinni um 10 ára gamlann dreng sem varð fyrir alvarlegum höfuðmeiðslum eftir 8-10 m. fall niður í grjóturð. Slys drengsins átti sér stað í Svínadal. Veit einhver hvar Svínadalur er? Ég held að þeir séu ekki margir lesendurnir á Mbl. sem vita það, en hann er beint upp af og norðan við kauptúnið Reyðarfjörð og Björgunarsveitin Ársól er frá Reyðarfirði.
Ég sendi fjölskyldu drengsins sem slasaðist alvarlega, innilegar óskir um bata.
Þyrla sótti rjúpnaskyttuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 5
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 946010
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.