Forsvarsmenn atvinnuveganna eru flestir sammála um að vaxtahækkun Seðlabankans hafi verið röng ákvörðun. Sömu sögu er að segja um verkalýðsforingja, neytendasamtök, ýmsa prófessora í viðskipta og hagfræði og fl.
Össur Skarphéðinsson (og e.t.v. fleiri) sagði að vaxtahækkunin væri sjálfstæð ákvörðun Seðlabanka og stjórnvalda. Nú hefur komið í ljós að hann laug blákalt. Þetta voru tilmæli/skilyrði IMF.
Því má ekki gleyma að þeir aðilar sem tala fyrir hönd atvinnuveganna eru í afar erfiðri aðstöðu gagnvart umbjóðendum sínum. Fyrirtæki sem bera mikinn fjármagnskostnað berjast í bökkum og róa sum hver lífróður þessa dagana. Hækkaðir stýrivextir gætu riðið einhverjum fyrirtækjum að fullu. En stýrivaxtahækkanir eru ekki hugsaðar sem redding í núinu, heldur er litið til lengri tíma. Ef það kemur í ljós að stýrivaxtahækkun Seðlabankans sé að bera árangur strax snemma á næsta ári, þá hætta auðvitað gagnrýnisraddirnar. Ef engin árangur næst með hækkuninni.... tja, hvað þá?
Á meðan verðbólgan er svona mikil, þá hækkar höfuðstóll íbúðalána í takt við verðlagsþróun. Það þarf að finna leið út úr þessu. Neyðarlög hafa verið sett af minna tilefni. Það á að afnema verðtrygginguna strax af íbúðarlánum í fjóra mánuði. Þó það komi til með að kosta ríkissjóð umtalsvert fjármagn, þá kostar það ríkissjóð enn meira ef þúsundir fjölskyldna kemst á vonarvöl vegna þessa fáránleika sem við búum við í dag.
LÍÚ óskar eftir meiri kvóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.10.2008 (breytt kl. 14:07) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.