Það er frekar langsótt kenning að ætla þessum mönnum að eyða viðkvæmum gögnum sem varða syni þeirra, því það er ekki eins og að þeir sitji einir með stækkunarglerið í baunatalningunni. Auk þess þyrfti að fela langa slóð ef eitthvað misjafnt kæmi í ljós. En það er fólk úti í þjóðfélaginu sem finnist þetta óviðeigandi og jafnvelg glæpsamleg tilhögun og það er í sjálfu sér nóg, burt séð frá því hvort þetta séu góðir og grandvarir menn. Það eru örugglega til menn á Íslandi sem eru hæfir til starfans, en eiga ekki syni sem varða málið. Afhverju er verið að búa til svona óróa og vandræði? Eins og þau séu ekki nógu mörg fyrir.
![]() |
Álíta sig hæfa til að rannsaka syni sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 30.10.2008 (breytt kl. 09:04) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Gervigreindarhljómsveitir slá í gegn og ýta lifandi fólki útí kuldann - því miður
- Fólki á hreyfingu
- Náttúrufræðingar á ríkislaunum telja alla dýrastofna í hættu og vilja friða þá flesta
- Gervigreindin mun hjálpa við að búa til alræðisríki framtíðar
- Bara á Íslandi...
- Bara á Íslandi...
- Krafa Svandísar
- Málþóf fyrir lengra komna
- Lýgveldismafían viðurkennir Stalínsríkið
- Er það sem það er
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Safnaði 5,2 milljónum fram úr björtustu vonum
- Árnasafn í Danmörku enn lokað af völdum myglu
- Fjórum verið veitt áminning
- Landsvirkjun fagnar 60 árum
- Vægast sagt snúnar aðstæður
- Grunuð um að hafa notað tvö eggvopn við verknaðinn
- Gæðaeftirlitið brjóti gegn markmiði samkeppnislaga
- Gleðigjafi á Spáni
- Grafarvogsbúar hafa haft samband við lögfræðinga
- Ók á vel yfir þreföldum hámarkshraða
Athugasemdir
Uh... pabbi rannsakar soninn. Svona er bara ekki gert, hversu vandaður sem pabbinn er.
Villi Asgeirsson, 31.10.2008 kl. 20:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.