Það kemur mér reyndar á óvart að hækkanir skuli ekki hafa verið meiri á innfluttum matvælum á undanförnum vikum. Miðað við hrap krónunnar, þá bjóst ég við meiru. Ég reyni samt að sneiða sem mest hjá innfluttu dóti, meira að segja keypti ég íslenskan bjór um daginn, í staðinn fyrir danskan
Verðbólgan nú 15,9% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 27.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 946102
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...
- Fordæða fjölmenningarinnar
- Hatursfyllsti maður Bretlands, Tommy Robinson
- Ljáðu okkur eyra, segja hin úkraínsku Diana Panchenko og Andriy Derkach
- Er heimurinn hættur að batna?
- Framhald á frásögn af undarlegum hundi
- Stjórnsýsla Reykjavíkur á sviði mannvirkjagerðar er í molum
- Útlend stofnun ræðst inn
- Að hlusta á þjóðina
- Taylor Swift er hugsanlega Stórfótur
Athugasemdir
Ég er alveg sammála þér, en eins og ég skýri í athugasemd minni, þá er ástæðan líklegast að innflutningur hefur að miklu leiti lagst af.
Marinó G. Njálsson, 27.10.2008 kl. 09:47
Já og vonandi tekur fólk höndum saman og kaupir íslenskt, þar sem því verður við komið. Í "góðæri" undanfarinna ára held ég að fólk hafi að mestu hætt að spá í þetta, en nú þarf að verða breyting á.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.10.2008 kl. 09:56
Ekki síst að kaupa íslenskt vinnuafl
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.10.2008 kl. 09:57
En við þekkjum það reyndar frá fyrri tíð að innflutt dót hækkaði stundum nánast samdægurs og íslenska krónan lækkaði.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.10.2008 kl. 09:59
Ég fór að kaupa kuldaskó (merki víking) á 10 mánaða gamalt barn, fór í hagkaup og kostaði litlar 11.900!
Fór í Barnafataverslun á glerátorg hér á Akureyri ætlaði að kaupa lambhúshettu íslenskt merki kostaði litlar 5.000 kr!!
Fór í 66° dóttir mín var búin að sjá auglýsta úlpu regnstakk fór og kíkti á og kostaði litlar 47.000!!!
Þvílíkt andskotans okur!! Fór að versla i Bónus og verslaði fyrir vikuna ekkert bruðl bara nauðsynjavörur 24 þús! Alveg eins og ég hefði verið að versla inn fyrir jólin!!
Þetta er orðin klikkun út í eitt að lifa hér. Sumar vörur hafa hækkað alveg um 100% og eðlileg hækkun 40% til 50%!
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 27.10.2008 kl. 10:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.