Ég er sammála framsókanarmönnum í Norðausturkjördæmi. Skilaboð okkar vegna hryðjuverkalaganna eiga vera skýr. Ég blæs á það sjónarmið að við eigum að sýna einhverja "diplomacy" í samskiptum við Breta, þar til niðurstaða úr málaferlum við þá er ljós.
Yfir 90% þeirra sem svarað hafa í skoðanakönnuninni á þessari blogg-síðu, vilja að íslenska ríkið fari í mál við það breska.
Spurt er:
Á íslenska ríkisstjórnin að fara í málaferli gegn þeirri bresku, vegna hryðjuverkalaganna?
![]() |
Móðgun ef Bretarnir koma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Skoðanakannanir | 26.10.2008 (breytt kl. 20:17) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947284
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hlaupið yfir árið 2009
- Hvernig vissu þeir um drögin?
- Cssel og heimskreppan
- Röng hagfræði
- UNDIRGEFNI "JÓHÖNNUSTJÓRNARINNAR" ER BARA BARNASKÍTUR MIÐAÐ VIÐ ÞAÐ SEM ER Í GANGI NÚNA.......
- Thorens-kastali, júlí 2025
- Danmörk í stríði við Alsír
- Kristrún fyrir ári: "Það er bannað að plata & ég fer ekki á bak orða minna..."
- Mót-9. Brautarholt. 21. júlí, 2025.
- Herratíska : Fyrirsæti klæðist GIORGIO ARMANI
Athugasemdir
Ég vil meina að það væri flott mál að fá bretana hingað. við getum kyrrsett fluvélarnar og selt þær rétt einsog þeir eru að gera við eignir landbankann, rök okkar fyrir kyrrsetningunni gæti verið að við höfum áhyggjur á því að þeir ætli ekki að borga skaðabætur fyrir hrun kaupþings.
Jóhann Hallgrímsson, 27.10.2008 kl. 00:39
— ICELAND'S MOST WANTED —
Sævar Einarsson, 27.10.2008 kl. 02:57
Af hverju fórstu ekki með þeim Einar ? Varstu ekki orðin nógu gamall ?
Ari Guðmar Hallgrímsson, 27.10.2008 kl. 05:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.