Það er ljúft að heyra það að Eivör Pálsdóttir hafi samið texta til huggunnar hnípinni þjóð. Mér verður ósjálfrátt hugsað til litlu frændþjóðar okkar. Hvernig hefðu Íslendingar brugðist við ef Færeyingar væru í sömu sporum og við? Ég vil trúa því að það hefði verið á svipuðum nótum.
Eivör söng von í brjóst íslensku þjóðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 21.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Nú tekur alvaran við.
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
Athugasemdir
Færeyingar vita hvað við erum að fást við. Þeir misstu fólk úr eyjunum í kreppu á fyrri hluta níunda áratugarins sem samsvarað hefði 35 þúsund Íslendingum úr landi. Mér finnst þeir alltaf hafa verið og vera enn sönnustu Íslandsvinir heims.
Á sama hátt ættum við að vera sönnustu Færeyjavinir heims.
Ómar Ragnarsson, 21.10.2008 kl. 23:02
Já, sennileg er engin þjóð líkari okkur, ekki einu sinni Norðmenn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.10.2008 kl. 23:12
Gunnar ég bjó í Noregi og eftir það þá eru Norðmenn sú þjó sem ég vil síst líkjast og hef ég þó farið víða. Einhver sagði: Það væri fínt að vera í Noregi ef það væru ekki Norðmenn þar, mikið til í þessu.
Jóhann Elíasson, 22.10.2008 kl. 07:51
Heheh þú segir nokkuð. Ég hef komið alloft til Noregs og hef alltaf kunnað ágætlega við Norðmenn, þó það séu ákveðin element í þeim sem koma manni spánskt fyrir sjónir
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.10.2008 kl. 10:42
Sumir segja reyndar að Norðmenn séu "Gyðingar" norðursins
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.10.2008 kl. 10:42
Það er sagt að forfaðir Norðmanna hafi verið Skoti og formóðirin Gyðingur og útkoman hafi verið Norðmaður.
Jóhann Elíasson, 22.10.2008 kl. 11:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.