Ekkert jafnræði

Það er erfitt að draga fjöður yfir það, að hlutirnir hafa mistekist hér. Regluverk og hamlandi lög um bankana var ekki fyrir hendi, sem augljóslega þarf að vera. Mannskepnan og eðli hennar ræður greinilega ekki við frelsi af þessu tagi.

En ég sakna þess að ekki skuli vera tekin viðtöl við einhverja þeirra stjórnmálamanna sem hönnuðu umgjörð bankakerfisins. Þarna kemur ein hlið fram á málunum.

fingur

Allskonar fræðimenn spretta nú fram og segjast hafa vitað lengi að ástandið á fjármálamörkuðum yrði eins og það er í dag. Af hverju eru þessir menn ekki á wall Street að græða peninga?


mbl.is Er tími frjálshyggjunnar liðinn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband