Eitthvað hljóp í tölvuna mína og ég var í tómu tjóni. Ég vissi að Rikki, 11 ára strákur sem býr við hliðina á mér er á kafi í tölvum og herbergið hans er eins og "Mission Control". Ég kallaði því í hann og bað hann að kíkja á tölvuna mína.. Rikki smellti á nokkra hnappa í Windows-inu og vandamálið var leyst. Þegar hann var að fara, spurði ég hann, "Hvað var að?"
Hann svaraði, "Þetta var bara ID tíu T error".
Ég vildi ekki líta út eins og asni, en ákvað að spyrja samt, "Og ID tíu T error er hvað?... ef ske kynni að ég þurfi að laga þetta aftur"
Rikki glotti.... "Hefurðu aldrei heyrt um ID tíu T error áður?
"Nei", svaraði ég.
"Skrifaðu það bara niður", sagði hann, "ég held að þú fattir það þá".
Svo ég skrifaði niður: I D 1 0 T
Ég kunni vel við strák kvikindið.
Tölvuleikur frá Sony tefst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Spaugilegt | 21.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 218
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 136
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Værum skotmark Trumps
- Kyrrstöðustjórn kemur til þings
- Kverkatak
- Fréttirnar eru leiðinlegar, horfum á kvikmyndir:
- Flokkur fólksins með allt niður um sig
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FARA AÐ NÝTA FÆRIN BETUR
- Dósasöfnun DúnuToggu
- Mættum við fá meira lystrán
- Djúp lægð?
- Banatorfur
Athugasemdir
Strákurinn er góður!
Jóhann Elíasson, 21.10.2008 kl. 07:05
Haha, þessi var góður. Má ég fá að nota þennan?
Garðar Valur Hallfreðsson, 21.10.2008 kl. 08:42
Sjálfsagt Garðar, ég tók hann af erlendri síðu
Gunnar Th. Gunnarsson, 21.10.2008 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.