Engin þarf að velkjast í vafa um að OPEC ríkjunum muni takast að hækka olíuverðið aftur, þeir hafa tæki til þess, nefnilega olíuna. Þeir draga úr framleiðslunni til að mæta minnkandi eftirspurn.
Mats Wibe Lund sendi mér þessa mynd sem tekin er í Noregi árið 1974. Þarna er eldsneytið; brennt "kno", sem er fínhogginn viður, helst birki og gasið frá viðnum er leitt í vél bílsins. Slíkur útbúnaður er nefndur "generator" í Noregi. Þessi tækni var fyrst notuð á stríðsárunum en var svo tekin í gagnið aftur í kreppunni 1974 - af sumum
![]() |
Olíuverð lækkar og lækkar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 947625
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Dagar íslenskrar ónáttúru
- Bæn dagsins...
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúðir - ekki furða að braskað sé
- Munu innfluttu skuldaviðmiðin hans Daða Más þrengja að íslenskum heimilum?
- Stórastahræsnaraland - haltir leiða blinda
- Frétt á Vísi tengir morðið á Charlie Kirk beint við transmál
- Islenskur ungdómur í tískunni
- 65% ríkisstarfsmanna eru konur
- 2000 milljarða viðskiptatækifæri í hafinu við Ísland
- Flugferð í myndum
Athugasemdir
Mig minnir að skógræktin hafi prófað svona búnað á stríðsárunum. Heyrði eitthvað um það þegar ég vann sem sumarmaður hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur fyrir alllöngu.
Ágúst H Bjarnason, 19.10.2008 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.