Allir kannast við hvað það getur verið erfitt að finna nafn á nýja barnið,
sérstaklega ef afarnir og ömmurnar hafa um það ákveðnar skoðanir...
En þá er ein góð hugmynd að skella bara saman tveimur nöfnum og svo
heppilega vill til að meiri hluti íslenskra nafna eru samsett úr tveimur
orðum: forskeyti og venjulegu nafni svo sem Ás-geir, Þor-kell, Guð-finnur
o.s.frv.
Í ljós kemur að þetta er mjög hreyfanlegt og má fá margar útgáfur, eins og
t.d. Guð-geir, Ás-kell, Þor-finnur o.s.frv.
Og nú skal taka nokkur dæmi:
Afi 1 heitir: Sturlaugur. Afi 2 heitir: Starkaður. Barnið er skírt:
Sturlaður
Skammkell ---------------- Eilífur -------------------Skammlífur
Ísleifur --------------- ------Sigurbjörn --------------Ísbjörn
Þjóðólfur ------------------ Konráð ----------------- Þjóðráð
Andrés------------------- - Eiríkur ------------------ Andríkur
Albert--------------------- Ársæll ------------------ Alsæll
Viðar---------------------- Jörundur --------------- Viðundur
Hringur---------------- - -- Guttormur ---------------Hringormur
Stórólfur------------------- Friðþjófur ----------------Stórþjófur
Nú, svo eru ýmsir möguleikar að slá ömmu- og afanöfnum saman:
Amman heitir: Kolfinna. Afinn heitir: Dagbjartur. Barnið er skírt:
Kolbjartur
Vilborg ---------------- Þórhallur --------------Vilhallur
Málfríður------------- Sigfús -------------------Málfús
Afinn heitir: Hákon. Amman heitir: Margrét. Barnið er skírt: Hágrét
Haraldur ------------------- Monika -----------------Harmonika
Kormákur ------------------- Albertína --------------Kortína
Flokkur: Spaugilegt | 16.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 946013
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Öllu lofað, til hægri og vinstri
- Svartir blettir í sögu Samfylkingarinnar
- Öfgar til vinstri kalla á öfga til hægri
- -smáræði-
- Að horfa á snillinga látast í beinni er þyngra en tárum taki
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Segir að verið sé að svindla á Bandaríkjunum
- Fjórir létust er þyrla flaug utan í sjúkrahús
- Bandaríkjamenn skutu niður eigin herþotu
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.