Bretar beina athyglinni frá eigin vandamálum

Guðni Ágústsson vill snúa vörn í sókn. Það verður eflaust erfitt að meta nákvæmlega það tjón sem breski forsætisráðherrann olli okkur með þeirri gerræðislegu ákvörðun sinni að setja hryðjuverkalög á Kaupþing. Það er ekki nokkur ástæða til að fyrirgefa honum þetta glappaskot. Breska ríkisstjórnin var e.t.v. að leiða athyglina frá eigin vandamálum, en við eigum ekki að borga fyrir það, nóg eru okkar eigin vandamál.

Við eigum að sýna Bretum fulla hörku í þessu máli og kannski verður þetta prófmál fyrir dómstólum, um hvernig hinum umdeildu hryðjuverkalögum hefur verið beitt af hálfu Breta


mbl.is Guðni Ágústsson: Kærum Bretana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Sjálfsagt mál að skoða lagagrundvöllinn og kæra bretann ef við eigum góða möguleika á sigri. Það er auðvitað alger óþarfi að láta þá komast upp með svona rugl.

Villi Asgeirsson, 10.10.2008 kl. 23:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband