Það verður eflaust erfitt að meta nákvæmlega það tjón sem breski forsætisráðherrann olli okkur með þeirri gerræðislegu ákvörðun sinni að setja hryðjuverkalög á Kaupþing. Það er ekki nokkur ástæða til að fyrirgefa honum þetta glappaskot. Breska ríkisstjórnin var e.t.v. að leiða athyglina frá eigin vandamálum, en við eigum ekki að borga fyrir það, nóg eru okkar eigin vandamál.
Við eigum að sýna Bretum fulla hörku í þessu máli og kannski verður þetta prófmál fyrir dómstólum, um hvernig hinum umdeildu hryðjuverkalögum hefur verið beitt af hálfu Breta
![]() |
Guðni Ágústsson: Kærum Bretana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 10.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún skilur ekki muninn á Íslandi og Úkraínu
- Bæn dagsins...
- "Á endanum kemur þetta til okkar", (Stríðsmáttur eða stríðsvél Rússa) - orðrétt tilvitnun í Þórdísi Kolbrúnu R. G. Hvað á hún við? Spáir hún endurlokum Vesturlanda þannig? Þá viðurkennir hún að hún hafi ekki trú á að kvenréttindi/jöfnuður lifi af
- -smáneisti-
- Um gamla kennslubók
- Draghi reynir hjartastuðsaðferðina á Brussel
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu almennings í Bandaríkjunum - ekki þ.s. almenningur kaus Trump út á! Stofnun á vegum Bandaríkjaþings, staðhæfir að - tollastefna Trumps geti skilað 4tn.$ í tekjur deilt á 4 ár!
- Viðreisn hótar stjórnarslitum
- Leifar fellibylsins Erin
- Vandamál ríkisstjórnarinnar er sama og vandamál gervigreindar
Athugasemdir
Sjálfsagt mál að skoða lagagrundvöllinn og kæra bretann ef við eigum góða möguleika á sigri. Það er auðvitað alger óþarfi að láta þá komast upp með svona rugl.
Villi Asgeirsson, 10.10.2008 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.