Menn hafa verið að tala um einhvern helvítis botn undanfarnar vikur, að nú væri honum náð. Spurning um að fara að svipast um suður í Borgarfirði. Var hann ekki þar einhvern tíma?
Mér fannst Davíð standa sig vel í Kastljósinu um daginn en nú er ég farinn að efast um að afdráttarlaus yfirlýsing hans um að Íslendingar myndu ekki borga fyrir skuldbindingar bankanna erlendis, hafi verið klók hjá honum. Svo virðist sem áhyggjur lánadrottna bankanna hafi breyst í ofsahræðslu við ummælin. Menn hafa verið skammaðir fyrir að tala niður krónuna en þarna var allt fjármálakerfið talað niður. Hræðsla og óþolinmæði lánadrottnanna er ekki vinur fjármálakerfisins okkar. Er ekki klókara að "kaupa" tíma og bíða með svona yfirlýsingar í fjölmiðlum? Hver dagur í biðlund gæti skipt máli. En hvað veit ég svo sem.... sem ekkert á nema skuldir. (sem betur fer )
FME yfirtekur Kaupþing | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | 9.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 945806
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Athugasemdir
Kapítalisminn er hruninn !!!!
Jessss.....brosið hringinn með roð í kinnum!!!!
Dís
sigríður bryndís baldvinsdóttir (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.