Annað hvort elska men Davíð Oddsson eða hata og enginn millivegur þar. Helstu andstæðingar hans virðast hreinlega fá hann á heilann. Æ fleiri hagfræðingar og aðrir málsmetandi menn í verkalýðs og atvinnulífinu vilja meina að stýrivaxtatæki Seðlabankans virki ekki sem skyldi og því þá að halda vöxtunum svona háum?
Sjálfur hef ég ekki leynt aðdáun minni á Davíð en mér er að verða ljóst að þær deilur sem maðurinn vekur í þjóðfélaginu og þær sögusagnir sem ganga um stjórnunarhætti hans gera það að verkum að órói og illindi er venjulega niðurstaðan af verkum hans. Vinnufriður er lítill sem enginn og ég er farinn að verða þreyttur á þessu ergelsi í kringum manninn.
Nú segi ég í fyrsta sinn á ævinni: "Davíð, hættu afskiptum þínum af Seðlabankanum af sjálfsdáðum. Það yrði leiðinlegur endir á glæstum ferli ef þér yrði gert að hætta".
En auðvitað yrðu starfslok hans ekki með þeim hætti. Hann fengi sjálfsagt ráðrúm til að segja upp sjálfur.... eða er það ekki annars?
Verndum hagsmuni almennings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.10.2008 (breytt kl. 23:05) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Nú tekur alvaran við.
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Mun innrétta sex íbúðir í Drápuhlíð
- Borgin hefði þurft að breyta aðalskipulagi
- Í kaffi með Vigdísi
- Suðaustan hvassviðri eða stormur í nótt
- Persónuafsláttur hækkar í 68.691 kr.
- Hrikalegt að heyra fréttirnar
- Alvarleg netárás á Wise
- Skattamál verði líklega þeirra mesta klemma
- Tók ákvörðunina í gær
- Tjón bænda nam rúmum milljarði
Erlent
- Skotið á sama skólann þrisvar á árinu
- Undirritar bráðabirgðafjárlög eftir dramatíska viku
- Barnið sem lést var níu ára gamalt
- Tók þrjár mínútur að drepa fimm og særa 200
- Fimm látnir í Magdeburg
- Árásarmaðurinn sagður vera geðlæknir
- Áfram versnar staða Trudeau
- Barn lést í árásinni
- Scholz: Hugur minn er hjá fórnarlömbunum
- Hinn grunaði sagður vera frá Sádi-Arabíu
Fólk
- Við vorum grimmdin
- Geggjaðar og gallaðar í senn
- Amma tramma skítaramma
- Aldrei hefði ég ímyndað mér að þetta myndi enda svona
- Meira kynlíf hjá mér
- Aron Can ófeiminn og fór úr að ofan
- 2025 verður mitt ár!
- Eins og tyggjóklessa á sálinni
- Fyrrverandi eiginkonan enn sár
- Jólakort Katrínar og Vilhjálms
Viðskipti
- Vill aukna umræðu um fjárfestingar
- Svipmynd: Vill lækka opinber útgjöld
- Stefnur Trumps togist á sitt í hvora áttina
- Fréttaskýring: Frelsishetjan sem beðið var eftir
- Helmingur sprota frá landsbyggðinni
- Breytingar hafa verulegan kostnað í för með sér
- Samruni Marel og JBT samþykktur af hluthöfum
- Vonar að vextir lækki hraðar á Evrusvæðinu en í BNA
- Verðbólgan hjaðni hratt á næstunni
- Play í fimmta sæti
Athugasemdir
Úff, já. Maður er steinhættur að fatta hvar Geir endar og Davíð byrjar...
http://blekpennar.com/?p=459
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.10.2008 kl. 01:05
Hehe...mátti til að skella þessari mynd hér
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.10.2008 kl. 01:20
Muna að skrifa í gestabókina næst.. annars finnst mér að þú ættir nú bara að fara að setja alvöru fingraför hjá okkur sko...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.10.2008 kl. 02:08
Merkilegt nokk, þá tók þessi aðgerð ekki nema 2-3 mínútur að framkvæma í Photoshop. Spurning um að gera þetta við alla ríkisstjórnina. En svo segir sagan að margur verður af aurum stjórnmálamaður.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 7.10.2008 kl. 05:50
Sérlega vel heppnað hjá þér Kjartan
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.10.2008 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.