Annað hvort elska men Davíð Oddsson eða hata og enginn millivegur þar. Helstu andstæðingar hans virðast hreinlega fá hann á heilann. Æ fleiri hagfræðingar og aðrir málsmetandi menn í verkalýðs og atvinnulífinu vilja meina að stýrivaxtatæki Seðlabankans virki ekki sem skyldi og því þá að halda vöxtunum svona háum?
Sjálfur hef ég ekki leynt aðdáun minni á Davíð en mér er að verða ljóst að þær deilur sem maðurinn vekur í þjóðfélaginu og þær sögusagnir sem ganga um stjórnunarhætti hans gera það að verkum að órói og illindi er venjulega niðurstaðan af verkum hans. Vinnufriður er lítill sem enginn og ég er farinn að verða þreyttur á þessu ergelsi í kringum manninn.
Nú segi ég í fyrsta sinn á ævinni: "Davíð, hættu afskiptum þínum af Seðlabankanum af sjálfsdáðum. Það yrði leiðinlegur endir á glæstum ferli ef þér yrði gert að hætta".
En auðvitað yrðu starfslok hans ekki með þeim hætti. Hann fengi sjálfsagt ráðrúm til að segja upp sjálfur.... eða er það ekki annars?
Verndum hagsmuni almennings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.10.2008 (breytt kl. 23:05) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
Athugasemdir
Úff, já. Maður er steinhættur að fatta hvar Geir endar og Davíð byrjar...
http://blekpennar.com/?p=459
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.10.2008 kl. 01:05
Hehe...mátti til að skella þessari mynd hér
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.10.2008 kl. 01:20
Muna að skrifa í gestabókina næst.. annars finnst mér að þú ættir nú bara að fara að setja alvöru fingraför hjá okkur sko...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.10.2008 kl. 02:08
Merkilegt nokk, þá tók þessi aðgerð ekki nema 2-3 mínútur að framkvæma í Photoshop. Spurning um að gera þetta við alla ríkisstjórnina. En svo segir sagan að margur verður af aurum stjórnmálamaður.
Kjartan Pétur Sigurðsson, 7.10.2008 kl. 05:50
Sérlega vel heppnað hjá þér Kjartan
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.10.2008 kl. 08:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.