Nú er lag, hugsar sjálfsagt fólk sem er hlynt því að Íslendingar gangi í Evrópusambandið. Ef stjórnir lífeyrissjóðanna ætla sér að setja skilyrði fyrir eignatilflutningi sínum til landsins á þeim nótum, þá sé ég ekki að aðstoðar þeirra verði óskað í þeim vanda sem steðjar að þjóðinni í dag. Slík framkoma af hálfu Evrópusinnanna innan lífeyrissjóðakerfisins væri lúaleg, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Aðildarumsókn á ekki að vera afarkostur af hálfu lífeyrissjóðanna. Aðildarumsókn á að vera á allt öðrum forsendum ef til hennar kæmi.
Verða að fallast á skilyrði sjóðanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 5.10.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 85
- Frá upphafi: 946226
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Akrafjall breytist í Esju
- -lögrétta[n]-
- Herratíska : BRIONI með haust og vetri 2025.26
- Ef að fólk ætti kost á því að stunda TÍMAFLAKK; hvort myndi fólk þá frekar vilja ferðast til fortíðarinnar eða til FRAMTÍÐARINNAR?
- Fjölmiðlaþokan
- Hvað olli hugarfarsbreytingunni?
- Að láta verkin sitja á hakanum.
- Trump, málfræði, félagskyn og trans
- Enginn hlustar þar til allir deyja
- Dekrað við nauðgara í fangelsi
Athugasemdir
Ég get ekki séð í þessu viðtali að Guðmundur nefni neitt um evru, það sem ég get hinsvegar skilið er að þeir sem fara með forráð lífeyrissjóðanna ætlist til þess að þeir einir eigi ekki að koma að þessari björgun og farið verði með fé það sem þeim hefur verið treyst fyrir eins og hingað til hefur verið gert s.s. "án ábyrgðar" þetta eru ekki matador peningar, þetta er lífeyrir okkar, líka þinn.
Mér finnst að þeir síni meiri ábyrgðartilfinniningu en ég hef hingað til séð hjá vorum háttvirtum seðlabankastjóra og hans jáherrum.
Katala (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 17:48
Gæti sú staða komið upp að þeir setji pressu á að knýja fram Evrópuaðild í skiptum fyrir Lífeyrissjóðina,það væri lúaleg vinnubrögð sem yrði ekki samþykkt af þjóðinni.
Res (IP-tala skráð) 5.10.2008 kl. 17:49
Að sjálfsögðu eru þetta ekki matador-peningar og hugsanlegur flutningur fjár til landsins frá sjóðunum þurfa að vera tryggðir í bak og fyrir. En það á ekkert fleira að hanga á spýtunni.... við sjáum til
Gunnar Th. Gunnarsson, 5.10.2008 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.