Bubbi boðaði til mótmæla í Borgarleikhúsinu fyrir um 10 árum síðan undir yfirskriftinni "Atvinnuleysi, komið til að fara". Nú vill hann að pólitíkusar standi vörð um fjárfestingar sínar.
Vofa kapítalismans gín yfir heimsbyggðinni sagði Steingrímur J. Sigfússon núna rétt áðan, strax eftir stefnuræðu forsætisráðherra. Það hlaut að koma að því að hann felldi grímuna og sýndi sitt rétta andlit.
Bubbi boðar til mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.10.2008 (breytt kl. 20:17) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 84
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trump rústaði Carbfix verkefninu á fyrsta degi í embætti
- Ást í strætó og skortur á GPS-hrósi
- Jafnvel ESB veit það
- Sólhvarfastjórnin lömuð ?
- Hætt'essu væli
- Allri úrkynjun rutt úr vegi í USA
- Ranghugmynd dagsins - 20250122 (fyrir lengra komna)
- Skaðræðislægð stefnir á Írland
- Engar sannanir og líklegasta skýringin
- Loftslagssvindlið strand
Athugasemdir
Það er nú nokkuð sama hvaða enda Steingrímur sýnir okkur, báðir eru rauðir. Framendinn vegna endalausra árekstra og afturendinn vegna ofnæmis og óþols. Vonandi fer hann ekki að dansa dauðadansinn yfir kapítalismanum í beinni útsendingu hjá sveitasöngvara með álíka fjármálavit og hæna á priki.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 2.10.2008 kl. 21:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.