Peningar í peningum

Það er stórhættulegt að eiga peninga í dag, lítið skárra en að eiga hlutabréf. Ég er lánsamur maður og er alveg laus við slíka bagga.

 

 

wouldyou

mbl.is Krónan veiktist um 5,3%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þór Ólafsson

"Ertu að meina pappa peningum. Nei takk. Er nokkuð mögulegt að fá þá í gullmynt?"

"Já, já. Með 24,25% samstundis forvöxtum. Það heytir víst virðisauka skattur"

Krónan hefur hrunið yfir 100% miðað við Gull og Olíu á rúmu ári en við megum ekki eiga gull sem gjaldmiðil. Ríkið skattleggur þig eins og þú værir að bræða það og búa til skartgripi til að skapa þér virðisauka.

Jón Þór Ólafsson, 30.9.2008 kl. 18:09

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Þú getur keypt gull og geymt það erlendis

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2008 kl. 18:17

3 Smámynd: Jón Þór Ólafsson

Gunnar: Ef satt er að þú getir það á þess að borga virðisauka skatt er ég hæst ánægður.

Ég talaði til þá hjá tollinum og hann faxaði til mín íslenskan lagabálk sem hann sagði tilskipun frá evrópusambandinu og í honum stóð að öll mynt í eðalmálmum væri skattskyld.

Svo spurði ég hann nánar og hann sagðis myndi taka virðisaukaskatt af gullmynt ef ég flytti hana til landsins.

Jón Þór Ólafsson, 30.9.2008 kl. 18:29

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hefurðu aldrei heirt um Caman island?... eða sambærilega staði?

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.9.2008 kl. 18:51

5 Smámynd: Jón Þór Ólafsson

Þú meinar!  Jú jú, ég gæti líklega komið mér í einhver sambönd, en það myndi eflaust ekki svara kostnaði, og væri aldrei kostur fyrir landan almennt.

Jón Þór Ólafsson, 1.10.2008 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband