Mér finnst eðlilegt að blogg fái ekki að tengjast sviplegum fréttum af slysum og dauðsföllum á Mbl.is. En svo koma einstöku sinnum fréttir sem ekki má blogga og tengja við, sem ég fæ ómögulega séð að sé óviðurkvæmilegt eða ósanngjarnt. Þá velti ég því fyrir mér hver ástæðan geti verið.
Útlendingamál virðast viðkvæm þegar fjölmiðlum hentar það. Ef afbrot er framið og glæpamaðurinn er af erlendu bergi brotinn, þá er yfirleitt tíundað þjóðernið. Maður spyr sig stundum "Til hvers?".
Þegar útlendinga og innflytjendamál eru annars vegar, þá virðist ósýnilegur her helst vilja stjórna umræðunni og fjölmiðlar virðast hræddir við þennan her. Þetta er hópur fólks sem er ósameinaður í sjálfu sér en merkilega oft hliðhollur vinstri væng stjórnmálanna. "Þetta fólk" er haldið þeim hvimleiða misskilningi að það sé betra, réttsýnna og réttlátara en annað fólk.
Þessi ósýnilegi her er ástæðan fyrir því að Mbl.is vill ekki að bloggað sé um húsleit lögreglunnar hjá hælisleitendunum í Reykjanesbæ. Hælisleitendur eru fremstir píslarvotta réttlætisins, í augum þessara stofukomma.
Ég er farinn að verja óhuggulega löngum tíma sólarhringsins við tölvu. Ég vinn í 50% starfi fyrir framan tölvuskjá, ég er að vinna í 4 verkefnum sem ég þarf að skila í næstu viku í Háskólanum og svo er ég að lesa og skrifa blogg á milli þess sem ég les fréttir á netmiðlunum. Augun á mér eru að verða ferköntuð.
Flokkur: Dægurmál | 11.9.2008 (breytt 12.9.2008 kl. 00:53) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.8.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Leigubílamarkaðurinn: Stöðvarskylda, eftirlit eða áframhaldandi óreiða?
- Þegar siðferðisboðskapurinn er keyptur
- Barry Strauss og viðvörunarmerki um hrun vestræna siðmenningu
- Fyrst tökum við Ísland síðan....
- Herratíska : Parísarmerkið BRIONI í haust og vetur 2025 - 26
- Vísvitandi blekkingar?
- Ólafur Þór undirbýr lok Namibíumálsins með leka í RÚV
- HVAÐ BREYTTIST???
- Jú Ragnar Þór, þú getur verið Keikó
- Bæn dagsins...
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Misræmi í réttarheimildum tefur
- Vatnsrennsli úr Hafrafellslóni stöðugt síðan í gær
- Græn orkuöflun ekki í forgangi
- Engin alþjónustuskylda við virka samkeppni
- Lifa á bótum, stunda glæpi og kúga konur
- Sjúkraflutningamenn á fjórhjólum í borginni
- Snorri segir fólk ekki geta skipt um kyn
- Þrír staðir hafa fengið sérstakt starfsleyfi
Erlent
- Farþegi reyndi að brjótast inn í stjórnklefa flugvélar
- Skutu viðvörunarskotum gegn nágrönnum í norðri
- Utanríkisráðherra Hollands segir af sér
- Vínsalar í óvissu
- Afnám tolla: Mér líkar vel við Carney
- Birta viðtalið: Telur Epstein ekki hafa drepið sig
- Rússar: Enginn fundur á næstunni
- FBI gerði húsleit heima hjá Bolton
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.