Mér finnst eðlilegt að blogg fái ekki að tengjast sviplegum fréttum af slysum og dauðsföllum á Mbl.is. En svo koma einstöku sinnum fréttir sem ekki má blogga og tengja við, sem ég fæ ómögulega séð að sé óviðurkvæmilegt eða ósanngjarnt. Þá velti ég því fyrir mér hver ástæðan geti verið.
Útlendingamál virðast viðkvæm þegar fjölmiðlum hentar það. Ef afbrot er framið og glæpamaðurinn er af erlendu bergi brotinn, þá er yfirleitt tíundað þjóðernið. Maður spyr sig stundum "Til hvers?".
Þegar útlendinga og innflytjendamál eru annars vegar, þá virðist ósýnilegur her helst vilja stjórna umræðunni og fjölmiðlar virðast hræddir við þennan her. Þetta er hópur fólks sem er ósameinaður í sjálfu sér en merkilega oft hliðhollur vinstri væng stjórnmálanna. "Þetta fólk" er haldið þeim hvimleiða misskilningi að það sé betra, réttsýnna og réttlátara en annað fólk.
Þessi ósýnilegi her er ástæðan fyrir því að Mbl.is vill ekki að bloggað sé um húsleit lögreglunnar hjá hælisleitendunum í Reykjanesbæ. Hælisleitendur eru fremstir píslarvotta réttlætisins, í augum þessara stofukomma.
Ég er farinn að verja óhuggulega löngum tíma sólarhringsins við tölvu. Ég vinn í 50% starfi fyrir framan tölvuskjá, ég er að vinna í 4 verkefnum sem ég þarf að skila í næstu viku í Háskólanum og svo er ég að lesa og skrifa blogg á milli þess sem ég les fréttir á netmiðlunum. Augun á mér eru að verða ferköntuð.
Flokkur: Dægurmál | 11.9.2008 (breytt 12.9.2008 kl. 00:53) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 946589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Mulningsvélin
- Eru milljónir Bandaríkjanna 100+ ára að fá velferðabætur? Og aðeins um ólöglega innflytjendur
- Skynvillubragð fréttaflutnings
- Ódýrara að senda klippu úr þættinum hans Gísla Marteins
- Afríka er heimsálfa
- Umsögn AÞJ til Alþingis um frumvarp utanríkisráðherra um bókun 35
- Peningalykt hjá Flokki fólksins
- MODEL í MYND
- Mér skilst að þetta sé líklegasta stjórnarmyndunin í ÞÝSKU KOSNINGUNUM sem að nú standa yfir:
- Bókun 35 (og RÚV)
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Vildi ljúka viðræðum við ESB en á móti inngöngu
- Viðhaldi vega vestra verði sinnt
- Hvernig Norðmenn komu böndum á yfirkeyrslu
- Jens Garðar býður sig fram til varaformanns
- Beint: Konudagsmessa í Vídalínskirkju
- Byggja sjötíu íbúðir fyrir námsmenn
- Aðstoðuðu slasaðan mann í Heiðmörk
- Handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna
- Engu verið breytt í rúm 40 ár
- Vara við 40 m/s hviðum þvert á vegi
Erlent
- Politískt landslag breyst hratt síðustu ár
- Bresk hjón á áttræðisaldri í höndum Talíbana
- Kallar eftir samstöðu Evrópu og Bandaríkjanna
- Pútín segir Guð hafa treyst Rússum fyrir verkefninu
- Frans páfi segist vongóður
- Ríkisstarfsmenn reknir ef þeir svara ekki
- Aldrei fleiri drónar í einni árás Rússa
- Trump þrýstir á um frelsi Andrews Tates
- Þjóðverjar ganga til kosninga
- Hryðjuverk íslamista að sögn Macrons
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.