Hér á Íslandi er verið að reyna að koma því inn hjá krökkunum að holt mataræði sé gulls í gildi. Það þekkja það flestir sem alið hafa upp börn, að það sem er í uppáhaldi hjá þeim er ekki endilega holt fyrir þau. Í Grunnskóla Reyðarfjarðar er ávaxtanestistími á morgnanna. Til þess að raunhæft sé að hafa stjórn á svona mataræðisátaki, þá þurfa allir að hlýða þessum reglum. Það væri slæmt ef einhverjir væru undanskyldir reglunni og borðuð Prince Póló í staðinn. Sumir vilja helst ekkert borða en reynt er að fylgast með því allir nærist. Nýtnin á matnum er reyndar stundum þannig að manni blöskrar. Ég hef séð í ruslafötunum epli þar sem einn biti hafði verið tekinn af því, hálfa banana o.s.f.v.
Í vestrænum löndum eru yfirvöld hverskonar farin að tipla á tám í kringum múslima af virðingu fyrir menningu og trú þeirra. Skiptir þá engu hvort það samræmist þeirri menningu, trú og almennu þjóðfélagsskipulagi sem fyrir er í landinu. Allt í nafni umburðarlyndisins. Sumstaðar í Bandaríkjunum má ekki segja "Gleðileg Jól", heldur verður að segja "gleðilegan frídag" eða "gleðilega hátíð". Hafa þá önnur trúarbrög en Kristni ekki umburðarlyndi gagnvart þeim siðum og venjum í landinu sem tók á móti þeim, e.t.v. úr örbirgð sinni? Það er vandlifað í henni veröld.
![]() |
Deilt um föstu barna í Danmörku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | 11.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 4
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 947625
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- Félagsleg umskipti getur skapað börnum hættu
- Neyðarkassi þjóðarinnar: Hvar er varaleiðin í fjarskiptum?
- ExGraze verkefnið
- Ef að LÍFIÐ ER SKÓLI; hver var lærdómur dagsins eftir daginn í gær ?
- Bakslag í loftslagsvá og transi, fjölmiðlar til bjargar
- Orð og efndir
- Milljarðar evra til Pútíns
- Þétting byggðar og almenningssamgöngur er eftir leikbók vinstrisins
- Snjöll tillaga um borgarlínuna
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Heiður Anna ráðin framkvæmdastjóri
- Vistun Mohamads gæti kostað hátt í hálfan milljarð
- Glæpaklíkur eru hér ekki óáreittar
- Kostnaðurinn 572 milljónir kr.
- Íslensk olíuleit er öryggismál
- Stórhækkun vörugjalda af bílum
- Léttskýjað sunnan heiða
- Bálförum fer hratt fjölgandi
- „Algjör dystópía“ í skipulagi Keldnalands
- „Seðlabankinn einn á akrinum“
Erlent
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
- Sá grunaði í máli Madeleine McCann látinn laus
- Ísraelsher opnar nýja flóttaleið fyrir íbúa Gasaborgar
- Vörpuðu mynd af Trump og Epstein á vegg Windsor-kastala
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunaður um aðild að ráni á börnum
- Fjárhættuspil seiða danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
Fólk
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
Íþróttir
- Partey neitaði sök í dómsal
- Myndskeið: Fimm marka leikur á Akureyri
- Hákon í skýjunum: Æðisleg tilfinning
- Í fyrsta sinn á ferlinum gegn Liverpool
- Regla sem KSÍ verður að laga
- Óvissa með enn ein meiðslin
- Myndskeið: Messi á skotskónum í nótt
- Amorim fær þrjá leiki til að bjarga starfinu
- Mourinho að fá nýtt starf
- Aron: Klukkutíma seinna er ég rekinn
Viðskipti
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
Athugasemdir
Heyr! Heyr!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 12:07
" Sumstaðar í Bandaríkjunum má ekki segja "Gleðileg Jól"
Bandaríkjamenn segja ekki "gleðileg Jól". Orðið sem þú ert að leita að er Kristsmessa.
Matthías Ásgeirsson, 11.9.2008 kl. 12:23
Nei, Matthías, ég var ekki að leyta að kristsmessu, ekki heldur holliday
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.9.2008 kl. 14:24
Já, hérna eru jólakortin flest orðin Happy holliday af misskilinni tillitssemi (heimtaðri) við mússana. Þeir mega samt vera með sín happy alltmögulegt út í öllum gluggum alls staðar. Algerar bjánaöfgar.
Þetta komment var á ábyrgð skrifara.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 15:19
Palestínsku konurnar sem voru að koma á Skagann elda góðan mat ofan í börnin sín um hábjartan dag á ramadan, þó eru þær múslimar! Ég er þessa dagana að læra að setja ekki alla múslima undir sama hatt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.9.2008 kl. 16:53
Við þurfum að læra það Guðríður, alhæfingar geta verið skelfilegar
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.9.2008 kl. 17:55
Vilja ~músarlimir~ ekki frekar vera settir undir slæður, en hatta ?
Skelfileg þessi öfgavæðíng í hlutlauzu einstefnu umburðarlyndi.
Steingrímur Helgason, 14.9.2008 kl. 20:45
Voða fallegt á yfirborðinu. En þetta er langtíma slys. Misráðið og illa grundað.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.9.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.