Hér á Íslandi er verið að reyna að koma því inn hjá krökkunum að holt mataræði sé gulls í gildi. Það þekkja það flestir sem alið hafa upp börn, að það sem er í uppáhaldi hjá þeim er ekki endilega holt fyrir þau. Í Grunnskóla Reyðarfjarðar er ávaxtanestistími á morgnanna. Til þess að raunhæft sé að hafa stjórn á svona mataræðisátaki, þá þurfa allir að hlýða þessum reglum. Það væri slæmt ef einhverjir væru undanskyldir reglunni og borðuð Prince Póló í staðinn. Sumir vilja helst ekkert borða en reynt er að fylgast með því allir nærist. Nýtnin á matnum er reyndar stundum þannig að manni blöskrar. Ég hef séð í ruslafötunum epli þar sem einn biti hafði verið tekinn af því, hálfa banana o.s.f.v.
Í vestrænum löndum eru yfirvöld hverskonar farin að tipla á tám í kringum múslima af virðingu fyrir menningu og trú þeirra. Skiptir þá engu hvort það samræmist þeirri menningu, trú og almennu þjóðfélagsskipulagi sem fyrir er í landinu. Allt í nafni umburðarlyndisins. Sumstaðar í Bandaríkjunum má ekki segja "Gleðileg Jól", heldur verður að segja "gleðilegan frídag" eða "gleðilega hátíð". Hafa þá önnur trúarbrög en Kristni ekki umburðarlyndi gagnvart þeim siðum og venjum í landinu sem tók á móti þeim, e.t.v. úr örbirgð sinni? Það er vandlifað í henni veröld.
Deilt um föstu barna í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | 11.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 946017
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Sólstöðustjórnin, Kristrúnarstjórnin, tek undir að það eru betri nafngiftir en Valkyrjustjórnin
- Athafnasaga Ingvars Vilhjálmssonar
- Bæn dagsins...Orðtök um hyggindi..
- Er hún í réttu starfi og réttu landi ?
- 24 titlar ManCity á 13 árum ...
- Hvað gerðist?
- Forsendan fór fyrir lítið
- Skatta- og gjalda hækkanir framundan hjá ríki, sveitarfélögum og fyrirtækjum
- Að festast í gíslingu ofstækisfólks
- Höfundur þessarar síðu óskar hér með allri heimsbyggðinni GLEÐILEGRA JÓLA með söng þessarra huggulegu kvenna:
Athugasemdir
Heyr! Heyr!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 12:07
" Sumstaðar í Bandaríkjunum má ekki segja "Gleðileg Jól"
Bandaríkjamenn segja ekki "gleðileg Jól". Orðið sem þú ert að leita að er Kristsmessa.
Matthías Ásgeirsson, 11.9.2008 kl. 12:23
Nei, Matthías, ég var ekki að leyta að kristsmessu, ekki heldur holliday
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.9.2008 kl. 14:24
Já, hérna eru jólakortin flest orðin Happy holliday af misskilinni tillitssemi (heimtaðri) við mússana. Þeir mega samt vera með sín happy alltmögulegt út í öllum gluggum alls staðar. Algerar bjánaöfgar.
Þetta komment var á ábyrgð skrifara.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 15:19
Palestínsku konurnar sem voru að koma á Skagann elda góðan mat ofan í börnin sín um hábjartan dag á ramadan, þó eru þær múslimar! Ég er þessa dagana að læra að setja ekki alla múslima undir sama hatt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.9.2008 kl. 16:53
Við þurfum að læra það Guðríður, alhæfingar geta verið skelfilegar
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.9.2008 kl. 17:55
Vilja ~músarlimir~ ekki frekar vera settir undir slæður, en hatta ?
Skelfileg þessi öfgavæðíng í hlutlauzu einstefnu umburðarlyndi.
Steingrímur Helgason, 14.9.2008 kl. 20:45
Voða fallegt á yfirborðinu. En þetta er langtíma slys. Misráðið og illa grundað.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.9.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.