Hér á Íslandi er verið að reyna að koma því inn hjá krökkunum að holt mataræði sé gulls í gildi. Það þekkja það flestir sem alið hafa upp börn, að það sem er í uppáhaldi hjá þeim er ekki endilega holt fyrir þau. Í Grunnskóla Reyðarfjarðar er ávaxtanestistími á morgnanna. Til þess að raunhæft sé að hafa stjórn á svona mataræðisátaki, þá þurfa allir að hlýða þessum reglum. Það væri slæmt ef einhverjir væru undanskyldir reglunni og borðuð Prince Póló í staðinn. Sumir vilja helst ekkert borða en reynt er að fylgast með því allir nærist. Nýtnin á matnum er reyndar stundum þannig að manni blöskrar. Ég hef séð í ruslafötunum epli þar sem einn biti hafði verið tekinn af því, hálfa banana o.s.f.v.
Í vestrænum löndum eru yfirvöld hverskonar farin að tipla á tám í kringum múslima af virðingu fyrir menningu og trú þeirra. Skiptir þá engu hvort það samræmist þeirri menningu, trú og almennu þjóðfélagsskipulagi sem fyrir er í landinu. Allt í nafni umburðarlyndisins. Sumstaðar í Bandaríkjunum má ekki segja "Gleðileg Jól", heldur verður að segja "gleðilegan frídag" eða "gleðilega hátíð". Hafa þá önnur trúarbrög en Kristni ekki umburðarlyndi gagnvart þeim siðum og venjum í landinu sem tók á móti þeim, e.t.v. úr örbirgð sinni? Það er vandlifað í henni veröld.
Deilt um föstu barna í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | 11.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 945748
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kosningasvikin 2020 í skjóli Covid ...
- Mannauður Miðflokksins í Múlaþingi
- Kraftaverk á Kleppsvegi en samt ...
- Er Donald Trump misskilinn umbótamaður?
- Skilvirknisráðuneyti
- Frelisskerðingar og lokunaraðgerðir covid-þríeyksins
- Hvaðan kemur þessi kyn- kynlífs- og trans"fræðsla" barnanna okkar?
- Tvöfalt eftirlit EES
- Sigur LJÓSSINS yfir myrkrinu?
- Pútin borðar okkur ekki, að sögn
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Grunnskólakerfið ekki einkamál þeirra sem vinna þar
- Ég er bara vongóður
- Tilnefndur til Grammy-verðlauna
- Þetta var hræðileg stund
- Erfiðara mun reynast að verja Svartsengi
- Taka þarf ákvarðanir um framtíð Grindavíkurbæjar
- Starfslokin breyttust á augabragði
- Stjórnvöld stíga ekki inn í kjaradeilurnar
Erlent
- Þýsk stjórnvöld svara Musk
- Þungt hugsi yfir ofbeldinu
- Meirihluti þýskra kjósenda vill kosningar strax
- Konur og börn næstum 70% látinna á Gasa
- Flugvél Qantas nauðlent í Sidney
- Fimm á sjúkrahús og 62 handteknir í Amsterdam
- Tvær árásir á ísraelska herstöð á sólarhring
- 25 hið minnsta særðir eftir árás á íbúðablokk
Fólk
- Mari Järsk syrgir besta vin sinn
- Fékk fyrirframgreiddan arf en er peningurinn búinn?
- Birnir sendir frá sér nýtt lag
- Eyþór Arnalds: Ég er rétt að byrja
- Myndir: Svona var fyrsta kvöldið á Airwaves
- Þótti óviðeigandi að hagnast fjárhagslega
- Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne
- Forvitnin er mjög ríkjandi í okkur öllum
- Þrír grunaðir um aðild að andláti Payne
- Á fátt sameiginlegt með Lúkasi
Viðskipti
- Styrkás fari á markað fljótlega
- Nýir stjórnendur og aukið fjármagn hjá Wisefish
- FKA kallar eftir tilnefningum
- AtNorth stækkar gagnaver
- Hreint fagnaði nýjum höfuðstöðvum
- Staðfestir að við erum á réttri leið
- Sigurður nýr framkvæmdastjóri Georg
- Segja framsetningu verkalýðsfélags villandi
- Hrafnista innleiðir Lyfjavaka
- Nýjar inn í eigendahóp Attentus
Athugasemdir
Heyr! Heyr!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 12:07
" Sumstaðar í Bandaríkjunum má ekki segja "Gleðileg Jól"
Bandaríkjamenn segja ekki "gleðileg Jól". Orðið sem þú ert að leita að er Kristsmessa.
Matthías Ásgeirsson, 11.9.2008 kl. 12:23
Nei, Matthías, ég var ekki að leyta að kristsmessu, ekki heldur holliday
Gunnar Th. Gunnarsson, 11.9.2008 kl. 14:24
Já, hérna eru jólakortin flest orðin Happy holliday af misskilinni tillitssemi (heimtaðri) við mússana. Þeir mega samt vera með sín happy alltmögulegt út í öllum gluggum alls staðar. Algerar bjánaöfgar.
Þetta komment var á ábyrgð skrifara.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 15:19
Palestínsku konurnar sem voru að koma á Skagann elda góðan mat ofan í börnin sín um hábjartan dag á ramadan, þó eru þær múslimar! Ég er þessa dagana að læra að setja ekki alla múslima undir sama hatt.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 14.9.2008 kl. 16:53
Við þurfum að læra það Guðríður, alhæfingar geta verið skelfilegar
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.9.2008 kl. 17:55
Vilja ~músarlimir~ ekki frekar vera settir undir slæður, en hatta ?
Skelfileg þessi öfgavæðíng í hlutlauzu einstefnu umburðarlyndi.
Steingrímur Helgason, 14.9.2008 kl. 20:45
Voða fallegt á yfirborðinu. En þetta er langtíma slys. Misráðið og illa grundað.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 14.9.2008 kl. 21:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.