Umburđarlyndi á villugötum

Hér á Íslandi er veriđ ađ reyna ađ koma ţví inn hjá krökkunum ađ holt matarćđi sé gulls í gildi. Ţađ ţekkja ţađ flestir sem aliđ hafa upp börn, ađ ţađ sem er í uppáhaldi hjá ţeim er ekki endilega holt fyrir ţau. Í Grunnskóla Reyđarfjarđar er ávaxtanestistími á morgnanna. Til ţess ađ raunhćft sé ađ hafa stjórn á svona matarćđisátaki, ţá ţurfa allir ađ hlýđa ţessum reglum. Ţađ vćri slćmt ef einhverjir vćru undanskyldir reglunni og borđuđ Prince Póló í stađinn. Sumir vilja helst ekkert borđa en reynt er ađ fylgast međ ţví allir nćrist. Nýtnin á matnum er reyndar stundum ţannig ađ manni blöskrar. Ég hef séđ í ruslafötunum epli ţar sem einn biti hafđi veriđ tekinn af ţví, hálfa banana o.s.f.v. 

Í vestrćnum löndum eru yfirvöld hverskonar farin ađ tipla á tám í kringum múslima af virđingu fyrir menningu og trú ţeirra. Skiptir ţá engu hvort ţađ samrćmist ţeirri menningu, trú og almennu ţjóđfélagsskipulagi sem fyrir er í landinu. Allt í nafni umburđarlyndisins. Sumstađar í Bandaríkjunum má ekki segja "Gleđileg Jól", heldur verđur ađ segja "gleđilegan frídag" eđa "gleđilega hátíđ". Hafa ţá önnur trúarbrög en Kristni ekki umburđarlyndi gagnvart ţeim siđum og venjum í landinu sem tók á móti ţeim, e.t.v. úr örbirgđ sinni? Ţađ er vandlifađ í henni veröld.

santamute

 

 


mbl.is Deilt um föstu barna í Danmörku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Heyr! Heyr!

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 12:07

2 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

" Sumstađar í Bandaríkjunum má ekki segja "Gleđileg Jól"

Bandaríkjamenn segja ekki "gleđileg Jól".  Orđiđ sem ţú ert ađ leita ađ er Kristsmessa.

Matthías Ásgeirsson, 11.9.2008 kl. 12:23

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Nei, Matthías, ég var ekki ađ leyta ađ kristsmessu, ekki heldur holliday

Gunnar Th. Gunnarsson, 11.9.2008 kl. 14:24

4 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Já, hérna eru jólakortin flest orđin Happy holliday af misskilinni tillitssemi (heimtađri) viđ mússana. Ţeir mega samt vera međ sín happy alltmögulegt út í öllum gluggum alls stađar. Algerar bjánaöfgar.

Ţetta komment var á ábyrgđ skrifara.

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 11.9.2008 kl. 15:19

5 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Palestínsku konurnar sem voru ađ koma á Skagann elda góđan mat ofan í börnin sín um hábjartan dag á ramadan, ţó eru ţćr múslimar! Ég er ţessa dagana ađ lćra ađ setja ekki alla múslima undir sama hatt.

Guđríđur Haraldsdóttir, 14.9.2008 kl. 16:53

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Viđ ţurfum ađ lćra ţađ Guđríđur, alhćfingar geta veriđ skelfilegar

Gunnar Th. Gunnarsson, 14.9.2008 kl. 17:55

7 Smámynd: Steingrímur Helgason

Vilja ~músarlimir~ ekki frekar vera settir undir slćđur, en hatta ?

Skelfileg ţessi öfgavćđíng í hlutlauzu einstefnu umburđarlyndi.

Steingrímur Helgason, 14.9.2008 kl. 20:45

8 Smámynd: Helga Guđrún Eiríksdóttir

Vođa fallegt á yfirborđinu. En ţetta er langtíma slys. Misráđiđ og illa grundađ.  

Helga Guđrún Eiríksdóttir, 14.9.2008 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband