Það hafa sennilega flestir séð þetta einhvers staðar, en alltaf gaman að renna yfir þetta
ÖÐRUVÍSI ORÐABÓK
Sum íslensk orð og orðasambönd geta haft óvænta aukamerkingu og stundum er hægt að láta sér detta í hug furðulega hluti í því sambandi. Hér eru nokkur dæmi og fáein nýyrði að auki.
að þykkna upp = verða ólétt
afhenda = höggva af hönd
aftansöngur = mikill viðrekstur
afturvirkni = samkynhneigð karla
almanak = nektarnýlenda
arfakóngur = garðyrkjumaður
baktería = hommabar
búðingur = verslunarmaður
dráttarkúla = eista
dráttarvextir = meðlag, barnabætur
dráttarvél = titrari
eigi má sköpum renna = fær ekki að ríða
féhirðir = þjófur
fjölskita = magaveiki í heimahúsi
flygill = flugmaður
formælandi = sá sem blótar mikið
forhertur = maður með harðlífi
frygðarumleitanir = að gefa undir fótinn
frumvarp = maríuegg fugla. (fyrsta egg)
glasabarn = barn getið á fylleríi
grunnstingull = maður með lítið tippi
handrið = sjálfsfróun
hangikjöt = afslappað tippi
heimskautafari = tryggur heimilisfaðir
herðakistill = bakpoki
hleypa brúnum = kúka
iðrun = niðurgangur og uppköst
kóngsvörn = forhúð
kúlulegur = feitur
kviðlingur = fóstur
líkhús = raðhús
loðnutorfa = lífbeinshæð konu
lóðarí = lyftingar
maki = sminka
meinloka = plástur<
myndastytta = kvikmyndaklippari
nábýli = kirkjugarður
nágreni = gröf
náungi = maður sem deyr ungur
neitandi = bankastjóri
penisilín = nærbuxur karlmanna
pottormar = spaghetti
riðvörn = skírlífisbelti
rolukast = íþrótt, lík dvergakasti
sambúð = kaupfélag
samdráttur = grúppusex
sífliss = óstöðvandi hlátur
skautahlaupari = fjöllyndur karlmaður
skautbúningur = nærbuxur kvenna
tíðaskarð = skaut konu
tylfingur = sá sem vinnur við tölvu
undandráttur = ótímabært sáðlát
undaneldi = brunarústir
upphlutur = brjóstahaldari
uppskafningur = veghefilsstjóri
úrhellir = kanna
úrslit = bilun í úri
útsinningur = sendiherra
varpstöð = kasthringur
veiðivatn = rakspíri
vindlingur = veðurfræðingur
vökustaur = hlandsprengur að morgni
þorstaheftur = óvirkur alki
öryrki = kraftaskáld, sá sem er fljótur að yrkja
Flokkur: Spaugilegt | 9.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 946589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Mulningsvélin
- Eru milljónir Bandaríkjanna 100+ ára að fá velferðabætur? Og aðeins um ólöglega innflytjendur
- Skynvillubragð fréttaflutnings
- Ódýrara að senda klippu úr þættinum hans Gísla Marteins
- Afríka er heimsálfa
- Umsögn AÞJ til Alþingis um frumvarp utanríkisráðherra um bókun 35
- Peningalykt hjá Flokki fólksins
- MODEL í MYND
- Mér skilst að þetta sé líklegasta stjórnarmyndunin í ÞÝSKU KOSNINGUNUM sem að nú standa yfir:
- Bókun 35 (og RÚV)
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Vildi ljúka viðræðum við ESB en á móti inngöngu
- Viðhaldi vega vestra verði sinnt
- Hvernig Norðmenn komu böndum á yfirkeyrslu
- Jens Garðar býður sig fram til varaformanns
- Beint: Konudagsmessa í Vídalínskirkju
- Byggja sjötíu íbúðir fyrir námsmenn
- Aðstoðuðu slasaðan mann í Heiðmörk
- Handtekinn vegna gruns um sölu og dreifingu fíkniefna
- Engu verið breytt í rúm 40 ár
- Vara við 40 m/s hviðum þvert á vegi
Erlent
- Politískt landslag breyst hratt síðustu ár
- Bresk hjón á áttræðisaldri í höndum Talíbana
- Kallar eftir samstöðu Evrópu og Bandaríkjanna
- Pútín segir Guð hafa treyst Rússum fyrir verkefninu
- Frans páfi segist vongóður
- Ríkisstarfsmenn reknir ef þeir svara ekki
- Aldrei fleiri drónar í einni árás Rússa
- Trump þrýstir á um frelsi Andrews Tates
- Þjóðverjar ganga til kosninga
- Hryðjuverk íslamista að sögn Macrons
Fólk
- Spann lygavef um krabbamein
- Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo
- Pólitíkin eins og jarðsprengjusvæði
- Vortískan sýnd í daufri skímu kertaljósa
- Aftur kominn með mömmuklippinguna
- Neitaði fjögurra ára barni um aðgang að salerninu
- Klámstjörnur sagðar hafa logið um óléttur
- Ég var mikill pönkari og alltaf með puttann á lofti
- Við erum virkilega spennt að kynna Wool á Series Mania
- Nýtt lag frá Kaleo
Viðskipti
- Þóknanir erlendra vörsluaðila
- Risarnir lognist ekki út af
- Svipmynd: Auðlindagjöldin í mikilli óvissu
- Veltu milljarði 2024
- Er of seint að fá sér kaffi núna?
- Auglýsingatekjur sjónvarps hækkuðu um 40,8%
- Fréttaskýring: Hvað eru smávegis tollar á milli vina?
- Umtalsverðar verðhækkanir á kaffi
- Stjórnir Heimkaupa og Samkaupa undirrita samrunasamning
- Tilkynning frá Play: Harma ónákvæmar tilkynningar Kauphallar
Athugasemdir
Ég heyrði að makkarónur væru kallaðar "englabellir" og franskbrauð "þarmakítti" og bananar "apatyppi". Annars er einn sem ég komst í kynni við á sjónum þannig máli farinn að ef ritstjóri "slangurorðabókarinnar", sem kom út fyrir nokkuð mörgum árum, hefði komist í hann hefði umrædd bók sennilega komið út í fimm bindum.
Jóhann Elíasson, 9.9.2008 kl. 21:08
Gunnar, er þetta ekki bara allt upp úr "Slangurorðabók", sem Mörður Árnason gaf út, ásamt fleirum, um 1984 að mig minnir? - Mér sýnist að ég þurfi bara að ná í bókina en hún er hjá dóttur minni og ég hef grun um að hún noti hana í íslenskukennslu í MA til að kynna nemendum sínum fjölbreytni íslenskrar tungu
Haraldur Bjarnason, 10.9.2008 kl. 02:28
Það má vel vera Haraldur, þetta barst mér í tölvupósti um daginn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 10.9.2008 kl. 03:23
Viðbjóður=timbursölumaður...
Gulli litli, 10.9.2008 kl. 10:25
Þetta er allt upp úr orðabók Sverris Stormskers. Er með hana fyrir framan mig. Hún heitir Orðengill og kom út 1997. Hann er þar með frumsamin nýyrði jafnframt því sem hann er að gefa gömlum orðum nýja merkingu. Hann er snillingur í þessu sem öðru þessu maður.
Kristján (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 14:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.