Flokkur: stóriðja og virkjanir | 9.9.2008 | Facebook
Athugasemdir

Larderell Í Larderellodalnum
Í Larderelladalnum á ítalíu er virkjanir upp á 780MW engar gróðurskemmdir.
Rauða Ljónið, 9.9.2008 kl. 04:23

Já, meira að segja staðreyndir um eyðingu mosans eru orðnar að "hysteríu" umhverfisverndarfólks. Mælingar á stóraukningu brennisteinsvetnismengurar, sem greint var frá í útvarpsfréttum nú í hádeginu, eru sennilega líka "hystería."
Ómar Ragnarsson, 9.9.2008 kl. 12:45

Ég missti af þeirri frétt en ég hef samt séð ýmsar mælingatölur og vissulega og eðlilega hefur brennisteinsmengun aukist, en síðustu tölur sem ég sá sýna að mengunin er langt undir alþjóðlegum stöðlum í austurhluta Reykjavíkur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2008 kl. 14:41
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946772
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þriðja heimsstyrjöldin
- Vilja að Brexit virki
- Opinberun Elons
- Ríkiskúgun femin kerlinga ... Gerum Ísland Gott Aftur
- Lærum íslensku með leikritalestri
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekki líta á það sem frátekið land. Svo einfalt er það
- Fáheyrt að bjóða upp á aðra eins vitleysu í stjórnarsamstarfi
- Hræðsluáróður eða er verið að brugga eitthvað?
- ESB elskar okkur öll, mjög mikið
- Tala um hvað.?
Er þetta ekki bara histería í umhverfisverndarfólki? Hvaða fórn er það þó örfáir hektarar af þúsundum hektara af mosa sviðni. Eins og plöntufræðingurinn sagði, þá skapar þetta ágæt skilyrði fyrir háplöntur.
Elliðaárdalur var eitt sinn mosa og lyngvaxinn. Í dag er hann skógi vaxinn og allir dásama það. Gerum næsta nágreni Hellisheiðarvirkjunar að skógarparadís og frábæru útivistarsvæði.
Mynd tekin af: jonemill.blogspot.com/2007_06_01_archive.html