Zola hefur litla reynslu af þjálfun og Bilic hefur aldrei þjálfað félagslið. Mér sýnist þetta vera álíka gáfulegt og þegar Eyjólfur Sverrisson var ráðinn landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins. Það er greinilegt að eigendur og stjórnarmenn West Ham eru algjörir amatörar og það kann ekki góðri lukku að stýra í hörðum heimi atvinnufótboltans.
Ég er hættur að vera laumu-fan Hamranna.
Tilkynnt um ráðningu Zola á fimmtudag? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Enski boltinn | 8.9.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Finnst mér Rembrandt leynast víða, ljóð frá 8. febrúar 1988
- Hreinlega afneitaði Degi
- Friðardúfur fljúga út í loftið
- Hús dagsins: Laxdalshús, Hafnarstræti 11. (230 ára í ár)
- Að þekkja sinn vitjunartíma.
- Alvöru spilling
- Er Evrópa loksins farin að snúast gegn hinu frjálsa flæði glæpa og mannssals??
- Grænlandsstjórn lítur í vestur
- Kalifornía er rekin eins og Reykjavík
- Inflúensubólusetningar og innlagnir á sjúkrahús
Athugasemdir
Guðjón Þórðarson er of óstýrlátur. Fínn þjálfari en á við einhverja andlega erfiðleika að stríða. Besti íslenski landsliðsþjálfarinn hingað til.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.9.2008 kl. 23:16
Zola var "aðlaður" af Ensku drottningunni ef ég man rétt fyrir afrek hans og framkomu. ´Síðan Nani kom virðist það vera stefnan að "Ítalíuvæða" West Ham, Zola þekkir að sjálfsögðu manna best alla efnilegustu og bestu Ítalanna (er með U-21 árs lið Ítala) og þeir fengið öll bestu ráðin hjá honum í sambandi við að aðlagast Ensku deildinni! Þetta lítur út eins og snilldar "herkænskubragð" hjá stjórninni! Mér hlakkar virkilega til að fylgjast með þessu!
Raggi (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 02:18
Já, við skulum sjá til
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2008 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.