Ţađ er athyglisvert hvernig Ţóra Kristín Ágeirsdóttir matreiđir fréttir sínar, eđa tekur engin eftir ţví nema ég? Ţegar henni var sagt upp síđast á fréttastofu, ţá var látiđ ađ ţví liggja ađ ţađ hefđi veriđ af pólitískum ástćđum. Pólitískar skođanir fréttamanna eiga aldrei ađ lita fréttaflutning ţeirra. Litur Ţóru Kristínar er augljós, hann er rauđ-grćnn. Flokksblöđin liđu undir lok fyrir mörgum árum síđan en flokkspennarnir ađ sjálfsögđu ekki.
![]() |
Litlu minna en Hálslón |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: stóriđja og virkjanir | 8.9.2008 (breytt kl. 18:18) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 946851
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
- Utanríkisráðherra fórnar framtíðinni
- Efnið, frjáls vilji og guð
- Klögumálin ganga á víxl
- Konur eru enn reiðar þrátt fyrir dóminn
- Dýrt eða ódýrt í Kópavogi?
Athugasemdir
Bentu mér á rangfćrslur í ţessrri frétt.
Ţarna eru taldar upp stađreyndir og ekkert annađ. Einnig fćr fulltrúi landsvirkjunar ađ bera af sér ásakanir um ađ ţetta sé reyksprengja, en slíkar ásakanir hafa einmitt fariđ hátt undanfariđ.
Ég sé ekki annađ úr ţessarri fćrslu ţinni en ađ ţér sé illa viđ Ţóru Kristínu, eđa ţér sé illa viđ ađ stađreyndir komi fram.
kv. Gunnar.
Gunnar B (IP-tala skráđ) 8.9.2008 kl. 18:33
"risavaxiđ lón", kemur bara úr munni ţess sem vill sverta ţessar fyrirhuguđu framkvćmdir. Sá sem hefur enga sérstaka skođun á ţessu myndi sennilega segja "stórt lón" Efsta stig lýsingarorđa er gjarnan notađ af ţeim sem er mikiđ niđri fyrir.
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.9.2008 kl. 19:06
Og stór lýsingarorđ hafa áhrif ţegar ţau eru notuđ af "hlutlausum" fjölmiđlum
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.9.2008 kl. 19:06
Ţetta verđur risavaxiđ lón. Er einhver ástćđa til ađ vera sár yfir ţví ađ lýsingarorđ sem lýsa hlutunum séu notuđ? Ég verđ ađ vera sammála nafna ţínum B ađ hún leyfđi manninum ađ bera af sér ađdróttanir Landverndar. Ég hef ekki myndađ mér skođun á lóninu ennţá or ţađ skiptir engu máli í ţví ferli hvort einhver fréttamađur notar orđiđ stórt eđa risastórt. Áhrifin á umhverfiđ, árnar og lífríkiđ á svćđinu og hugsanlegur avinningur munu mynda mína skođun.
Villi Asgeirsson, 9.9.2008 kl. 06:56
Nei, nei, ég er ekkert sár. Ţađ er bara allt á sömu bókina lćrt já henni...... í öllum fréttum
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.9.2008 kl. 11:29
Ţekki Ţóru Kristínu vel og hún vinnur faglega ađ öllum sínum fréttum. Auđvitađ hafa fréttamenn eins og ađrir skođanir á hlutunum en međ ţví ađ leyfa báđum sjónarmiđum ađ komast ađ í deilumálum er faglega unniđ. Ţóra Kristín var hins vegar í ţessari frétt bara ađ flytja blákaldar stađreyndir, tölur sem segja sitt. Ég man eftir ţví ađ ég ţufrfti ađ tala sýslufulltrúann á Egilsstöđum til í langan tíma til ađ svar fyrir sig og sína menn ţegar mótmćlendur viđ Kárahnjúka sögđu lögregluna hafa beitt ofbeldi ţar. Stundum halda embćttismennirnir ađ betra sé ađ ţegja og ţá lendir sökin á okkur fréttamönnum.
Haraldur Bjarnason, 9.9.2008 kl. 21:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.