Kjartann Sturluson hefur oft sýnt frábær tilþrif á milli stanganna en hans helsti veikleiki eru úthlaupin en þar sýnir hann stundum skelfilegt dómgreindarleysi. Annað mark Norðmanna átti aldrei að verða. Kjartan var á leið út úr markinu en átti aldrei séns í boltan. Ef hann hefði verið rólegur á línunni þá hefði verið vandræðalaust fyrir hann að verja þetta lausa "skalla-flick" hjá Iversen. Ég trúi varla að hann verði í byrjunarliðinu í næsta leik.
Norðmenn voru lengstum arfaslakir og sendingar þeirra minntu stundum á slakt félagslið á Íslandi. Leikur íslenska liðsins var ekki góður en þó hélt liðið oft á tíðum boltanum ágætlega innan liðsins, betur en norska liðið a.m.k. Mörk íslenska liðsins voru bæði stórglæsileg og liðið má vera þakklátt fyrir 1 stig úr leiknum. Skotarnir verða grimmir á miðvikudaginn, þá er eins gott að vera á tánum.
Frábær úrslit í Osló | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Umhverfisvernd VERÐUR að hafa meiri áhrif, stöðva hamfarahlýnun!
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖRIN TIL AÐ SINNA EÐA EITTHVAÐ ANNAÐ?????
- Heilbrigt og réttlátt samfélag
- Bæn dagsins...
- Halla snúið við á mánuði
- Framtíðin er komin, og einhver vél er til sem slappar af fyrir þig
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
Athugasemdir
Nú er fjör að lesa Norsku blöðin, þvílík útreið sem landslið þeirra og landsliðsþjálfarinn fá, þar er talað um að landsliðið Norska hafi "kastað" frá sér tveimur auðveldum stigum og megi bara þakka fyrir að hafa ekki tapað leiknum því Norski markmaðurinn átti ekki séns í stangarskotið frá Veigari Páli Gunnarssyni.
Jóhann Elíasson, 6.9.2008 kl. 21:56
Norski þjálfarinn gerði ekki góðar innáskiptingar í leiknum. Hann verður rekinn eftir þennan leik.
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.9.2008 kl. 21:59
Af norskri bloggsíðu :
Tydelig at dagsorden for Norge var å vinne - det skulle bare mangle forresten
- men Island som har til vane å spille med hjertet gjorde en god jobb.
E. Gudjónsen som var anonym i nesten hele kampen, gjorde seg bemærket når det trengtes -det gjelder å være på rett sted til riktig tid. Synd at ikke Veigar Gunnarsson fikk mål på sin förste beröring med ballen. Håndballgutta har solet seg i sölvmedaljen etter OL > kanskje det er nå tid for fotballgutta å komme seg ut av skyggesiden, etter magre resultater de siste årene.
- Áfram ísland - gaman að fylgjast með ykkur í skemmtilegum leik !!!!!
Gunnar Th. Gunnarsson, 6.9.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.