Vanmat þeirra, okkar vopn

Pressa skal Ísland frá fyrstu mínútu. Ég hef ekkert sérlega góða tilfinningu fyrir þessum leik. 0-0 jafntefli er ánægjuefni fyri íslenska landsliðsþjálfarann, er haft eftir honum. Æ.... má þá ég þá frekar biðja um handbolta!

Við munum aldrei ná neinum árangri af viti með þeim hugsunarhætti við séum eitthvað minnimáttar. Ég þoli ekki svoleiðis viðhorf í keppnisíþrótt. Við höfum jafnmarga leikmenn inni á vellinum og andstæðingarnir og minni breidd og færri stórstjörnur bætum við upp með meiri baráttu.


mbl.is Einbeitingarleysi hjá Norðmönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband