Ég nappaði þessum af http://jari.blog.is/blog/jari/entry/627894/
Maður nokkur fór í skóbúð til að kaupa sér spariskó. Þegar inn var komið tók á móti honum Indverji sem var klæddur í týpíska indverska múnderningu. Indverjinn hneigir sig og segir: Góður dagur !
Góðan daginn svarar maðurinn, mig vantar spariskó.
Nei, nei, þú kaupa sandalur mikið betra segir sá indverski.
Nei nei, er að fara á fínt ball og ég hef ekkert við sandala að gera ég verð að kaupa spariskó ! endurtekur maðurinn.
Þú kaupa sandalur, sandalur gera þig graður segir Indverjinn.
Ha hvað segir þú, gera sandalar mig graðan? segir maðurinn hissa.
Já já segir Indverjinn og réttir honum sandala.
Maðurinn hugsar með sér að hann geti nú alveg prófað þetta og tekur við þeim. Eitthvað gekk honum illa að koma sér í skóna, enda aldrei áður farið í sandala, en um leið og þeir voru komnir á fætur hans finnur hann þessa svakalegu greddu koma yfir sig og hann bara ræður ekki við sig, rýkur á Indverjann, kippir indveska kuflinum upp og ætlar að fá sér einn hjá indverjanum.
Þá argar Indverjinn Nei, nei, nei, ekki rétt þú vera í krummafótur
Flokkur: Spaugilegt | 28.8.2008 (breytt kl. 23:00) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Zelinsky í Rómaborg & þriðji stóllinn ...
- Munu fulltrúar USA og Írana ná að semja um einhverskonar lausn tengt þeiri kjarnorku sem að Íranar búa yfir?
- Það er sumar og sól
- Sjálfumgleði í stað ábyrgðar
- Ekki með okkar umboð né samþykki.
- Kristrún stækkar sem stjórnmálamaður
- Fréttir úr Vesturheimi
- Auglýsing, RÚV-fréttir og sjávarútvegur
- Franskan forsætisráðherra langar að vera þriðja hjól undir vagni
- ÞETTA ER Í SJÁLFU SÉR ALLT Í LAGI - EN HVERNIG ÆTLAR HÚN SVO AÐ STÖÐVA "HINA SKESSUNA"?????
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.