Enginn samanburður

Rannsóknarskip í hafís. Ekki eru til samanburðarhæfar mælingatölur frá hlýskeiðinu     1930-1960. Reyndar var ekki byrjað að fylgjast náið með Norður íshafinu með gervihnöttum fyrr en 1979 (ef ég man rétt)

En hún er athyglisverð þróunin sem hefur átt sér stað undanfarin ár og það verður spennandi að sjá hverju fram vindur.


mbl.is Næstminnsti hafís sem mælst hefur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörn Friðriksson

Veistu af hverju jarðskjálftar hafa aukist svona svakalega mikið á síðustu fáum árum?  Allt uppí fleiri hunduð á dag, allt oní 0,1 á Richter mælikvarða?  Það er vegna þess að mjög nákvæmum jarðskjálftamælum hefur verið komið fyrir á undanförnum árum og þeim fer fjölgandi.  Hver mælir getur numið "jarðskjálfta" sem aldrei var hægt áður.  Svo verða þessir "jarðskjálftar" að forsíðufréttum dagblaðanna og komast í fréttir ljósvakamiðlanna.

Kær kveðja, Björn bóndiïJð<

Sigurbjörn Friðriksson, 29.8.2008 kl. 11:37

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Einmitt, sama að segja um fellibyljina, bara nákvæmari fréttaflutningur

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.8.2008 kl. 12:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband