Ég hef nú aldrei verið mikill berjamaður, en kíki þó yfirleitt á hverju ári hérna í hlíðina fyrir ofan bæinn og næ mér í fersk ber út á skyrið. Ég held ég geti fullyrt að ég hafi aldrei séð annað eins af berjum eins og nú. Ég kraflaði létt yfir lyngið með lúkunni og lófinn fylltist.
Oft hefur mér fundist að þegar mikið er af bláberjum, þá sé lítið af krækiberjum og öfugt. Nú er mikið af öllu. Ég sá reyndar engin vínber en ég átti alveg eins von á að finna þau líka þarna í lyngmóunum. Það er yndislegt að búa í svona mikilli nálægð við náttúruna, að þurfa ekki að labba nema í nokkrar mínútur að heiman til að njóta hennar.
Flokkur: Matur og drykkur | 27.8.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hægt og bítandi eru hneykslismálin að grafa undan ríkisstjórninni og sumum í embættismannakerfinu
- Fundur nk. mánudagskvöld kl. 20
- Fundur um Bókun 35
- Viðbótarerindi nr.7 til Umboðsmanns Alþingis
- Framleiðni og arðsemi í sjávarútvegi
- Þjóðaröryggi á óvissutímum
- Pólitískt feminismál
- Skyldur embættismanna
- Lenging vinnuvikunnar
- 13% fækkun fæðinga á LSH veturinn 2021/2022
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Skoða afnám á verndun gegn frelsissviptingu
- Indverjar hefna sín á meintum brotum Pakistana
- Rússar vilja hugsa málið í gegn
- Pakistanar strax sakaðir um að rjúfa vopnahlé
- Yfir 100 látnir í flóðum í Kongó
- Vopnahlé á milli Indlands og Pakistans
- Hóta harðari refsiaðgerðum ef Rússar hafna vopnahléi
- Þúsundum sagt að halda sig innandyra vegna eitraðs klórskýs
- Skiptast á eldflaugaárásum
- Pútín: Rússland mun sigra Úkraínu
Fólk
- Myndir: Líf og fjör í Smáralind á 70 ára afmæli Kópavogs
- Bókinni skilað hálfri öld of seint
- Vill grafa stríðsöxina fyrir aðdáendurna
- Margrét Þórhildur útskrifuð af sjúkrahúsi
- Björgunarleiðangur varð að kvikmynd
- Síðustu forvöð að bjarga innsetningunni
- Bill Gates gefur 99% af eftirstandandi auðæfum
- Dansstjörnur framtíðarinnar
- Danir falla fyrir frumraun Einars
- Drengurinn Fengurinn fær styrk
Íþróttir
- Þessar íslensku stelpur eru algjörir töffarar
- Sýndum að við áttum helling inni
- Gamla ljósmyndin: 15 ár milli úrslitaleikja
- Fyrir mér var þetta víti
- Geggjaður sigur
- Hef ekki áhyggjur, alls ekki
- Var ánægður hjá KR en ÍBV er fjölskyldan mín
- Aldrei spilað í svona miklum látum
- Fyrsti titill Kane á ferlinum
- Erum að fara vinna þennan titil
Athugasemdir
Þú býrð við forrréttindi!! Eru aðalbláber þarna?
Hólmdís Hjartardóttir, 27.8.2008 kl. 23:22
Já
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.