Ég hef nú aldrei verið mikill berjamaður, en kíki þó yfirleitt á hverju ári hérna í hlíðina fyrir ofan bæinn og næ mér í fersk ber út á skyrið. Ég held ég geti fullyrt að ég hafi aldrei séð annað eins af berjum eins og nú. Ég kraflaði létt yfir lyngið með lúkunni og lófinn fylltist.
Oft hefur mér fundist að þegar mikið er af bláberjum, þá sé lítið af krækiberjum og öfugt. Nú er mikið af öllu. Ég sá reyndar engin vínber en ég átti alveg eins von á að finna þau líka þarna í lyngmóunum. Það er yndislegt að búa í svona mikilli nálægð við náttúruna, að þurfa ekki að labba nema í nokkrar mínútur að heiman til að njóta hennar.
Flokkur: Matur og drykkur | 27.8.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 947501
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Jesú, var að komast á annað stig, stig 2,. Þá kemur tímabil tilboðanna. Þá var honum boðið að þiggja öll auðæfi veraldar, eða allt sem hugurinn girnist. Ef hann þiggur það, þá fær hann það. Ef hann þiggur það ekki þá kemur næsta atlaga.
- Baráttan heldur áfram
- Hvað hefði nýtt kostað ?
- Grafið eftir mynt.
- Eru íslensk stjórnvöld sek um stríðsglæpi?
- Vaxta- og verðbólgukrísa Kristrúnar
- Eru þetta mistök eða meðvituð stefna?
- Tíska : Fyrirsætinn Clément Chabernaud fyrir MASSIMO DUTTI
- Óhugnanlegur vöxtur íslams á Vesturlöndum undanfarna áratugi
- Hótel eru ekki fyrir hælisleitendur. Sigur fólksins í Epping
Athugasemdir
Þú býrð við forrréttindi!! Eru aðalbláber þarna?
Hólmdís Hjartardóttir, 27.8.2008 kl. 23:22
Já
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.