Ég hef nú aldrei verið mikill berjamaður, en kíki þó yfirleitt á hverju ári hérna í hlíðina fyrir ofan bæinn og næ mér í fersk ber út á skyrið. Ég held ég geti fullyrt að ég hafi aldrei séð annað eins af berjum eins og nú. Ég kraflaði létt yfir lyngið með lúkunni og lófinn fylltist.
Oft hefur mér fundist að þegar mikið er af bláberjum, þá sé lítið af krækiberjum og öfugt. Nú er mikið af öllu. Ég sá reyndar engin vínber en ég átti alveg eins von á að finna þau líka þarna í lyngmóunum. Það er yndislegt að búa í svona mikilli nálægð við náttúruna, að þurfa ekki að labba nema í nokkrar mínútur að heiman til að njóta hennar.
Flokkur: Matur og drykkur | 27.8.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.12.): 4
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 66
- Frá upphafi: 946031
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 59
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bæn dagsins...Æska og elli..
- Friðurinn á jólanótt fyrir 110 árum. Ekki skjóta, þá skýt ég ekki.
- "Þetta er algerlega galið"
- Þegar fullorðið fólk talar við kjósendur eins og fullorðið fólk
- Höfundur þessarar síðu óskar hér með allri heimsbyggðinni GLEÐILEGRA JÓLA & FARSÆLS KOMANDI ÁRS:
- Jól á stríðstímum
- Gleðileg jól
- Bæn dagsins...Starfa meðan dagur er..
- Aðfangadagur og fréttir
- Með ósk um bjarta framtíð
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Skuld Manchester United 58 milljarðar
- Viggó skiptir um lið í Þýskalandi
- Liverpool klikkað í nánast 50% tilvika
- Músagangur herjar á Old Trafford
- Þreföld tvenna LeBrons
- Ítalíumeistararnir í banastuði
- Hannes Þór: Þetta er sjálfhverfa á hæsta stigi
- Fór til augnlæknis eftir þrenn risastór mistök
- Heimir: Ólíklegt að árin verði fleiri hjá KSÍ
- Vildu ekki selja íslenska fyrirliðann
Athugasemdir
Þú býrð við forrréttindi!! Eru aðalbláber þarna?
Hólmdís Hjartardóttir, 27.8.2008 kl. 23:22
Já
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.