Ég hef nú aldrei verið mikill berjamaður, en kíki þó yfirleitt á hverju ári hérna í hlíðina fyrir ofan bæinn og næ mér í fersk ber út á skyrið. Ég held ég geti fullyrt að ég hafi aldrei séð annað eins af berjum eins og nú. Ég kraflaði létt yfir lyngið með lúkunni og lófinn fylltist.
Oft hefur mér fundist að þegar mikið er af bláberjum, þá sé lítið af krækiberjum og öfugt. Nú er mikið af öllu. Ég sá reyndar engin vínber en ég átti alveg eins von á að finna þau líka þarna í lyngmóunum. Það er yndislegt að búa í svona mikilli nálægð við náttúruna, að þurfa ekki að labba nema í nokkrar mínútur að heiman til að njóta hennar.
Flokkur: Matur og drykkur | 27.8.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stöðnunarland, afturfararland, þróunarland?
- Jafnrétti og fjölbreytni, Silja Bára?
- Það hleypur SNURÐA á þráðinn, Margrét Helga á Stöð 2, ekki SNUÐRA.
- Tryggja stuðning almennings
- Ég á það, ég má það.
- Öfga vinstrið enn sundrað
- Öfund sem þjóðaríþrótt
- Gott að eiga bandamenn sem er annt um frelsið og vera eins og þeir vilja vera.
- Og við gamlingjarnir verðum syngjandi glaðir. Heiður sé Heilsugjæslunni. Það eru fleiri ´líf í líkamanum en líkamsfrumurnar og lífin lifa á líkamanum og þá vítamínunum. Þá getur líkaminn sjálfur liðið skort.
- Er endalaust hægt að nota Rússagrýluna.?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Nýtt upphaf Vorstjörnunnar
- Sósíalistum bolað úr Bolholti
- Snúa sér alfarið að netsölu áfengis og drykkjarvöru
- Íslensk stelpa slær í gegn í norskum þáttum
- Framlengja fresti vegna kaupa á húsnæði
- Reykjanesbæ ekki heimilt að hafna greiðslu vaxta
- Fólk er að deyja á biðlistunum
- Slitu fundi þegar spurt var um fjárstyrki
Erlent
- Yfir 14 milljónir í lífshættu vegna niðurskurðar
- Danir skera upp herör gegn djúpfölsunum
- Netanjahú heimsæki Hvíta húsið í næstu viku
- Palestine Action láta reyna á ákvörðun ráðherra
- Lögregla rannsakar ummælin á Glastonbury
- Forsætisráðherra Kanada látið undan kröfum Trump
- Grípa til óttastjórnunar og hóphandtaka
- Segir gleðigöngu í Búdapest til skammar
Fólk
- Beyoncé hékk í lausu lofti og stöðvaði tónleikana
- Unga fólksins bíða endalaus verkefni
- Vandræði í paradís hjá Kardashian-fjölskyldunni
- Laufey í fyrsta sinn á Glastonbury
- Lilja Sif krýnd Miss Supranational 2025
- Þau eru ömurleg og við erum svöl
- Uppvakningar á tímum snjallsíma
- Spákvistar Ellýjar og skíðin hans Elvars slá í gegn
- Leyndarmál lúra í þorpinu
- Eigur Davids Lynch seldar á uppboði
Athugasemdir
Þú býrð við forrréttindi!! Eru aðalbláber þarna?
Hólmdís Hjartardóttir, 27.8.2008 kl. 23:22
Já
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.8.2008 kl. 23:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.