Ströndin í Porec er klettótt en allstaðar er manngerð aðstaða til sjó og sólbaða. Við fórum alltaf á sama staðinn þegar við fórum á ströndina, í snotra vík með steyptum kanti og sandi allt í kring.
Hitinn var aldrei óþægilega mikill og fór sjaldan yfir 30 stig. Við ströndina var alltaf þægileg gola og fyrsta daginn okkar á ströndinni var töluverður vindur og öldugangur. Það nýtti Jökull sér ásamt fleirum sem sést á næstu myndum.
Jökull er fjærst í röðinni. Sjórinn var vel volgur og mun heitari en vatnið í sundlauginni í hótelgarðinum.
Að vera þarna var rosa fjör en það endaði með því að Jökull hruflaði sig illa á hné.
Stundum gengum við lengri leiðina niður í bæ og fórum ströndina. Mjög falleg leið.
Litlar eyjur eru víða við Istríaskagann. Þessi er með glæsihóteli við Porec.
Stór smábátahöfn er við miðbæinn.
Þessi glæsilega einkasnekkja lá við festar. Vörður passaði að enginn óviðkomandi færi um borð.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 947625
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Trump og Epstein - nýr farsi á gömlum belg
- Háskólinn á Akureyri
- Vandamál Reykjavíkurborgar er að vinstri sinnað ofstækisfólk hefur stjórnað borginni of lengi
- HVERNIG SKILGREINA "SKESSURNAR" SKATTAHÆKKANIR???????
- Félagsleg umskipti getur skapað börnum hættu
- Neyðarkassi þjóðarinnar: Hvar er varaleiðin í fjarskiptum?
- ExGraze verkefnið
- Ef að LÍFIÐ ER SKÓLI; hver var lærdómur dagsins eftir daginn í gær ?
- Bakslag í loftslagsvá og transi, fjölmiðlar til bjargar
- Orð og efndir
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Allt á blússandi siglingu
- Snjór niður í miðjar hlíðar
- Íslenskir drykkir keppa á stóru sviði
- Viðsnúningur í afstöðu til flugvallarins
- Fluttur á bráðamóttöku eftir að bifreið var ekið á kyrrstæða bíla
- Allir hreindýrstarfarnir veiddust
- Heiður Anna ráðin framkvæmdastjóri
- Vistun Mohamads gæti kostað hátt í hálfan milljarð
Erlent
- Reyndi að slá met en var handtekinn í Rússlandi
- Páfinn fordæmir framferði Ísraela
- Þúsundir munu fá lyf sem dregur úr kynhvöt
- Við drógum börnin út í pörtum
- Breytt stefna hjá Dönum: Kaupa langdræg vopn
- Segir að eitrað hafi verið fyrir Navalní
- Hafa hæft yfir 150 skotmörk á tveimur dögum
- Rauð viðvörun á Tenerife
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.