.... Íran fær að halda áfram óáreittir í áformum sínum um kjarnorkuvæðingu.
Já, það verða væntanlegar skrítnar "viðræður". Þetta minnir mig svolítið á umhverfissinna sem ekki eru til "viðræðna" nema allt sé eins og þeir vilja. Lára Hanna umhverfisbloggari orðar aðferðarfræði hryllingsstjórnarinnar í Íran ágætlega og yfirfærir á áhugamál sitt:
"Hinn þreytti frasi virkjana- og álverssinna um að virkjað sé "í sátt við náttúruna" er alveg einstaklega kaldhæðnislegur. Þeim finnst allt í lagi að stúta náttúrunni og virkja bæði jarðhita og fallvötn - af því það er svo mikið "í sátt við náttúruna". Náttúran er semsagt mjög sátt við að láta leggja sig í rúst".
Það er augljóst að sumir náttúruverndarsinnar eru alveg til í viðræður, svo framarlega sem allt er gert eins og þeir vilja.
Íranir reiðubúnir til viðræðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 3.8.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 945805
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
- Ranghugmynd dagsins - 20241121
- Kvenfrelsunarflog Ríkisútvarpsins
- Ríki heimsins eru ekkert hrifin af frelsi
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
Athugasemdir
Á hinn bóginn má alveg spyrja hvers vegna vesturveldin eru tilbúin að slaka á viðskiptahindrunum sem þau settu sjálf á, svo framarlega sem Íranar séu tilbúnir til að hætta öllum kjarnorkuáformum, sama hvað þau heita. Sjaldan veldur einn er tveir deila, nema deilt sé með tveimur...
Sigurjón, 4.8.2008 kl. 02:12
Þetta minnir pínulítið á Guðna Framsóknarprinsessu. Það má enginn segja skrítlur nema hann. Sem er líka pínulítið slæmt því skrítlurnar hans eru bæði úldnar og ófyndnar.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 4.8.2008 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.