Nýr sjúkdómur hefur verið skilgreindur og viðurkenndur af alþjóða læknasamfélaginu eftir að prófessor í sjúkdómafræði analýseraði sjúkdómseinkennin. Nýji sjúkdómurinn heitir "vistkvíði". Líklega má setja hann í flokk með "fóbíum", því hann lýsir sér í ofsadepurð og angist yfir örlögum náttúrunnar. Allt rask í náttúrunni veldur sjúkdómseinkennum, oft mjög alvarlegum.
Þórdís Gísladótttir og Þorgerður E. Sigurðardóttir fjölluðu um sjúkdóm vikunnar í þættinum Víðsjá á rás 1 á fimmtudaginn, sem að þessu sinni var Vistkvíði. Afar athyglisvert. Fyrst hélt ég að um grín væri að ræða, en svo reyndist ekki vera. Þetta skýrir ýmislegt í mínum huga, hverslags fólk er við að eiga sem heltekið er af náttúruverndarástríðunni. Ætli það þurfi ekki resept?
Ég minni á könnunina hér til hægri.
Flokkur: Vísindi og fræði | 12.7.2008 (breytt kl. 02:08) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 946762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Athugasemdir
Athyglisvert og skýrir margt.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.7.2008 kl. 17:03
Sjúkdómsvæðing óhamingjunnar er fyrir löngu komin út í hreina vitleysu. Þetta er enn eitt dæmið um það.
Theódór Norðkvist, 13.7.2008 kl. 02:52
Áhugavert.
Sigurgeir Orri Sigurgeirsson, 15.7.2008 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.