Við fjölskyldan förum til Króatíu aðfarnótt sunnudagsins næsta og höldum af stað keyrandi til Reykjavíkur í fyrramálið. Ég kem til með að reyna að blogga eitthvað fræðandi og skemmtilegt um land og þjóð þegar ég kem til baka og vonandi með einhverjum fallegum myndum.
Landið liggur fyrir botni Adríahafsins og við verðum í Porec, rétt fyrir sunnan slóvensku landamærin. Lent er í Trieste á Ítalíu og þaðan er um tveggja tíma rútuferð til Porec. Ég á ekki von á því að blogga neitt fyrr en ég kem til baka í lok júlí. Þangað til, kæru bloggvinir, hafið það gott og verið góð við hvert annað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Waiting For The Show, ljóð frá 19. marz 2025.
- Úlfari hent fyrir úlfana til að ríkið geti hljóðlega vanrækt grundvallarhlutverk sitt.
- Þar rauður loginn brann
- Að vera grímulaust á móti lýðræði.
- Séra Hallgrímur, Júdas, Gunnarsmári og götustrákarnir eiga daginn í dag
- Nammi dagur
- Hæstiréttur stendur með alþingi
- Green eða Grín
- Glassúrinn á kökunni hjá íhaldinu
- "IT'S NOW OR NEVER" - HVAÐ GERIR HÚN NÆST???????
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Sprengdu heimili læknis og drápu 9 af 10 börnum
- Verði að byggja á virðingu en ekki hótunum
- Rafmagn fór af á stóru svæði í Frakklandi
- Aðeins frekari refsiaðgerðir leiði til vopnahlés
- Hitamet maímánaðar slegið
- Sverð Napóleons selt á margar milljónir
- Tólf særðir í stunguárás á lestarstöð í Hamborg
- Dómari tálmar atlögu Trumps að Harvard
- Hótar Apple háum tollum ef framleiðsla færist ekki
- Harvard í mál við ríkisstjórn Trump
Athugasemdir
Góð..? *huhh, gastu ekki farið í frí án þess að vera með svona leiðindi..
En þið eruð að fara á slóðir mikillar sögu og fegurðar. Ég var þarna að þvælast um, m.a. í Dubrovnik, sem mig undrar reyndar að finna ekki á kortinu þínu. En ég óska ykkur frábærrar ferðar... og já, verið alveg sérdeilis góð við hvort annað!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.7.2008 kl. 01:23
Góða ferð.
Sigurjón Þórðarson, 10.7.2008 kl. 09:58
Góða ferð og hafðu það gott.
Jóhann Elíasson, 10.7.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.