Króatía

Við fjölskyldan förum til Króatíu aðfarnótt sunnudagsins næsta og höldum af stað keyrandi til Reykjavíkur í fyrramálið. Ég kem til með að reyna að blogga eitthvað fræðandi og skemmtilegt um land og þjóð þegar ég kem til baka og vonandi með einhverjum fallegum myndum.

croatia

Landið liggur fyrir botni Adríahafsins og við verðum í Porec, rétt fyrir sunnan slóvensku landamærin. Lent er í Trieste á Ítalíu og þaðan er um tveggja tíma rútuferð til Porec. Ég á ekki von á því að blogga neitt fyrr en ég kem til baka í lok júlí. Þangað til, kæru bloggvinir, hafið það gott og verið góð við hvert annað Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Góð..? *huhh, gastu ekki farið í frí án þess að vera með svona leiðindi..

En þið eruð að fara á slóðir mikillar sögu og fegurðar. Ég var þarna að þvælast um, m.a. í Dubrovnik, sem mig undrar reyndar að finna ekki á kortinu þínu. En ég óska ykkur frábærrar ferðar... og já, verið alveg sérdeilis góð við hvort annað!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.7.2008 kl. 01:23

2 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Góða ferð.

Sigurjón Þórðarson, 10.7.2008 kl. 09:58

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góða ferð og hafðu það gott.

Jóhann Elíasson, 10.7.2008 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband