Við fjölskyldan förum til Króatíu aðfarnótt sunnudagsins næsta og höldum af stað keyrandi til Reykjavíkur í fyrramálið. Ég kem til með að reyna að blogga eitthvað fræðandi og skemmtilegt um land og þjóð þegar ég kem til baka og vonandi með einhverjum fallegum myndum.
Landið liggur fyrir botni Adríahafsins og við verðum í Porec, rétt fyrir sunnan slóvensku landamærin. Lent er í Trieste á Ítalíu og þaðan er um tveggja tíma rútuferð til Porec. Ég á ekki von á því að blogga neitt fyrr en ég kem til baka í lok júlí. Þangað til, kæru bloggvinir, hafið það gott og verið góð við hvert annað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Gæluverkefni
- Um það hvernig þegnarnir finna fyrir svonefndu sjálfstæði og lýðræði
- Fótakremjur, frændafundur og stigahlaup
- Þriðja heimsstyrjöldin
- Vilja að Brexit virki
- Opinberun Elons
- Ríkiskúgun femin kerlinga ... Gerum Ísland Gott Aftur
- Lærum íslensku með leikritalestri
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekki líta á það sem frátekið land. Svo einfalt er það
- Fáheyrt að bjóða upp á aðra eins vitleysu í stjórnarsamstarfi
Athugasemdir
Góð..? *huhh, gastu ekki farið í frí án þess að vera með svona leiðindi..
En þið eruð að fara á slóðir mikillar sögu og fegurðar. Ég var þarna að þvælast um, m.a. í Dubrovnik, sem mig undrar reyndar að finna ekki á kortinu þínu. En ég óska ykkur frábærrar ferðar... og já, verið alveg sérdeilis góð við hvort annað!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.7.2008 kl. 01:23
Góða ferð.
Sigurjón Þórðarson, 10.7.2008 kl. 09:58
Góða ferð og hafðu það gott.
Jóhann Elíasson, 10.7.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.