Við fjölskyldan förum til Króatíu aðfarnótt sunnudagsins næsta og höldum af stað keyrandi til Reykjavíkur í fyrramálið. Ég kem til með að reyna að blogga eitthvað fræðandi og skemmtilegt um land og þjóð þegar ég kem til baka og vonandi með einhverjum fallegum myndum.
Landið liggur fyrir botni Adríahafsins og við verðum í Porec, rétt fyrir sunnan slóvensku landamærin. Lent er í Trieste á Ítalíu og þaðan er um tveggja tíma rútuferð til Porec. Ég á ekki von á því að blogga neitt fyrr en ég kem til baka í lok júlí. Þangað til, kæru bloggvinir, hafið það gott og verið góð við hvert annað
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kubbað í kennaranámi
- Gefum okkur að hann Snorri í Betel fengi að vera alvaldur hér á jörðu og bæði rússar og úkraínubúar þyrftu að una hans Salomonsdómi, hvar myndi hann "DRAGA LÍNU Í SANDINN" til að sætta þessar landamæradeilur?
- Dýr og börn í HÍ samkvæmt rektor Háskóla Íslands
- Hvar er könnunin?
- ESB-Evrópa betlar Trump um meira stríð
- Ruslið þrifið – og svo boðið í bíltúr
- Óljós árangur
- Verðleikarnir víkja
- Bæn dagisis...
- Sérkennileg aðferð við demó, prufuupptökur, hálfrapp svokallað, búið til af mér.
Athugasemdir
Góð..? *huhh, gastu ekki farið í frí án þess að vera með svona leiðindi..
En þið eruð að fara á slóðir mikillar sögu og fegurðar. Ég var þarna að þvælast um, m.a. í Dubrovnik, sem mig undrar reyndar að finna ekki á kortinu þínu. En ég óska ykkur frábærrar ferðar... og já, verið alveg sérdeilis góð við hvort annað!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 10.7.2008 kl. 01:23
Góða ferð.
Sigurjón Þórðarson, 10.7.2008 kl. 09:58
Góða ferð og hafðu það gott.
Jóhann Elíasson, 10.7.2008 kl. 20:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.