Fyrir nokkrum árum var viðtal í einhverju blaði við Davíð Baldursson sóknarprest á Eskifirði, en hann þjónar Reyðarfirði einnig. Davíð, sem er mikill húmoristi var spurður hvernig á því stæði að svona lítið væri um hjónaskilnaði í prestakallinu. Davíð svaraði: " Það er af því ég leyfi ekki hjónaskilnaði hér!"
Lára Hanna Einarsdóttir náttúruverndarbloggari leitar logandi ljósi að dæmum um hve mislukkaðar virkjunar og álversframkvæmdirnar á Austurlandi eru. Hildur Helga svaraði ákalli Láru við að tína til dæmi í athugasemdardálki hennar:
"Sá þig auglýsa á amk einum stað eftir fleiri dæmum um það, sem ekki hefur gengið eftir í kjölfar virkjana í fyrirheitna landinu á Austfjörðum. Nógu mörg slík dæmi hafa nú bæði þú og aðrir talið upp, en ég bendi samt á nýlega frétt um stóraukna tíðni hjónaskilnaða fyrir austan. (Sjónvarp; RÚV eða Stöð 2)."
Þetta þótti Láru Hönnu kærkomin viðbót við önnur dæmi sem hún þóttist hafa fundið. Ég velti því óneitanlega fyrir mér hvort það geti verið mjög margir sem kokgleypa bullið í þessum nýja fánabera náttúruverndarbaráttunnar. Miðað við það sem maður les í athugasemdardálkum hennar, eru það a.m.k. einhverjir sem það gera.
![]() |
Skilnaðarbylgja að hausti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: stóriðja og virkjanir | 8.7.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 119
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 117
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stjörnur kannski stjórna, ljóð frá 6. október 2005.
- Sníkjudýrið, kvarf í þumalinn, þá kom næsta dag rönd ca 10 til 20 mm löng og ca 3 til 4 mm breið ofan við öklann á vinstri fæti. Eftir viku hafði röndin skipt sér í 5 örlítið aflanga punkta sem urðu kringlóttir eins og á myndunum.
- Hræðsluáróður?
- Karlmenn takast í hendur í Alaska ...
- 20 milljóna hækkun íbúðaverðs frá 2010 vegna nýrra skatta og kredda
- Trump og Pútín brjóta ísinn í Alaska
- Fáránlegur ferill hennar hefir tekið á sig draugslega mynd óhugnaðar
- Fyrri hluti ágústmánaðar 2025
- Hrossasögu annáll
- Leiðinlega skoðunarkúgunarfólkið
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Þorði varla að sofa
- Ný hengibrú opnuð yfir Hólmsá
- Bílastæðamál áskorun á Stóra Kjörísdeginum
- Fjórfaldur Lottópottur í næstu viku
- Missti máttinn fyrir neðan bringu en gengur á ný
- Allir nema einn fengu úthlutun
- Óboðnir gestir hreiðruðu um sig á dvalarheimili
- Kristinn Örn lést á sjúkrahúsi á Spáni
- Næstum of heitt á Egilstöðum
- Viðreisn ræður ferðinni til Evrópu
- Hitamet þessarar aldar slegið
- Hitamet júlímánaðar toppað
- Hamfarir fyrir Haukadalsá
- Eldur í hesthúsi í Hafnarfirði í nótt
- Fór vitlausa leið og festi rútuna
Athugasemdir
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 8.7.2008 kl. 03:28
´
"......náttúruverndarbloggari leitar logandi ljósi að dæmum um hve mislukkaðar virkjunar og álversframkvæmdirnar á Austurlandi eru.
Dæmi: Fjallagrasatínsla hefur nánast lagst af og ullarpeysuprjónaskapur þekkist varla lengur. Fólk hefur nú svo mikið að gera við að vinna og græða peninga að það þarf ekki lengur að tína grös né prjóna lengur. Þessi græðgisvæðing er allt virkjununum að kenna.
Álíka dæmi frá Búlgaríu um græðgisvæðingu: Eftir að Búlgaría gekk í Efnhagsbandalag Evrópu hafa þeir það svo gott, að þeir nenna ekki lengur að vakna fyrir allar aldir á rigningamorgnum til að tína garðsnigla, svo það litla sem fæst af sniglunum er orðið svo dýrt, að núna þurfa Frakkar að fara að leggja sér eitthvað annað til munns. Helvítis græðgisvæðingin - Lára Hanna!
Kær kveðja
Björn bóndi.
´
Sigurbjörn Friðriksson, 8.7.2008 kl. 14:33
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.7.2008 kl. 14:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.