Andstæðingar stóriðjuframkvæmda hrópa og kalla þessa dagana; Sko!, við sögðum að Kárahnjúkadæmið og álverið á Reyðarfirði myndu valda ástandinu sem við búum við í dag!.
Ég hef reynt að benda á það hér á blogginu mínu nú í nokkur ár, að þó stórframkvæmdir séu vissulega þensluhvetjandi, þá er aðal ástæða þenslunnar, sú sem fram kemur í fréttinni sem þetta blogg er viðtengt. Sjöfalt meira fjármagni var dælt út í hagkerfið við íbúðalánabreytinguna sem Framsóknarflokkurinn gerði að skilyrði fyrir stjórnarsamstarfi árið 2003 heldur en heildarumsvif framkvæmdanna fyrir austan hefur gert. Þ.e. 1.400 miljarðar á móti 200 miljörðum.
Gengisfallið undanfarna mánuði og ástandið á fjármálamörkuðum heimsins, hefur hins vegar ekkert með þessar framkvæmdir að gera, né verðbólguskotið, eins og öfgasinnað umhverfisverndarfólk virðist halda fram.
Eigum við að ræða það eitthvað frekar eða....?
![]() |
Stjórnvöld breyti aðkomu sinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.6.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 122
- Frá upphafi: 947488
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 119
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Einkennilegt að ekk sé hægt að vinna þettar rétt
- Loftslagsútgjöld og ávinningur
- Hvaða stjórnmálamanni get ÉG treyst
- -stundumekki-
- Vegurinn til aðlögunar að íslam
- "VERÐBÓLGUVÆNTINGAR" OG UPPGJÖF STJÓRNVALDA OG SEÐLABANKANNS Í BARÁTTUNNI VIÐ VERÐBÓLGUNA......
- Náfrændum Kolbeins og Vondulyktarinnar sparkað út í Stafangri
- Þegar samheldni og þor elítunnar brestur
- Hús dagsins: Eyrarland, gamla íbúðarhúsið
- Nei, Ágúst Ólafur, þetta er tómur misskilningur
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.