Andstæðingar stóriðjuframkvæmda hrópa og kalla þessa dagana; Sko!, við sögðum að Kárahnjúkadæmið og álverið á Reyðarfirði myndu valda ástandinu sem við búum við í dag!.
Ég hef reynt að benda á það hér á blogginu mínu nú í nokkur ár, að þó stórframkvæmdir séu vissulega þensluhvetjandi, þá er aðal ástæða þenslunnar, sú sem fram kemur í fréttinni sem þetta blogg er viðtengt. Sjöfalt meira fjármagni var dælt út í hagkerfið við íbúðalánabreytinguna sem Framsóknarflokkurinn gerði að skilyrði fyrir stjórnarsamstarfi árið 2003 heldur en heildarumsvif framkvæmdanna fyrir austan hefur gert. Þ.e. 1.400 miljarðar á móti 200 miljörðum.
Gengisfallið undanfarna mánuði og ástandið á fjármálamörkuðum heimsins, hefur hins vegar ekkert með þessar framkvæmdir að gera, né verðbólguskotið, eins og öfgasinnað umhverfisverndarfólk virðist halda fram.
Eigum við að ræða það eitthvað frekar eða....?
Stjórnvöld breyti aðkomu sinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 30.6.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 62
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fyrst að skemma, svo að plástra
- Sigríður stundar einelti, bæði á vinnustað og í réttarsal
- Skilyrði fyrir innköllun mRNA efnanna augljóslega uppfyllt
- Að sækja um aðild að ónýtu sambandi
- Vandi og vegsemd nýrrar ríkisstjórnar
- Ný stjórn, en sami gamli grauturinn?
- GLEÐILEG JÓL - frá ÖGRI bloggari
- Hringrásarslef
- Hvergi talað um að banna hvalveiðar
- Hin ljúfsáru jól
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Sonur Tigers fór holu í höggi
- Salah sá fyrsti í sögunni
- FH-ingurinn samdi í Króatíu
- Blaðamaðurinn eins og Trójuhestur á hótelinu
- Íþróttamaður ársins 2024 - tíu efstu
- Margrét: Eins og fullorðnir karlmenn á móti börnum
- Margrét Lára: Hvort sem menn trúa því eða ekki
- Markverðirnir sterkir í jafntefli (myndskeið)
- Frábær byrjun Portúgalans (myndskeið)
- Ramsdale frábær í endurkomunni (myndskeið)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.