Íslendingar voru í riðli með Evrópumeisturum Spánverja í undankeppni EM og gerðu jafntefli heima og töpuðu naumlega á Spáni 1-0, er Spánverjar skoruðu á lokamínútu leiksins. Svo virðist sem Spánverjar henti Íslendingum ágætlega því úrslitin hafa oft verið með ágætum fyrir okkur, miðað við hve mikil knattspyrnuþjóð þeir eru.
Luis Aragonés hefur verið umdeildur sem þjálfari Spánar og háværar raddir hafa heyrst reglulega um að reka ætti þann gamla. Þær raddir eru auðvitað þagnaðar í dag. Alex Ferguson lenti í svipuðu þega Man Utd. mistókst að verða Englandsmeistari nokkur ár í röð eftir blómatíma. Að reka þjálfarann, ef ekki næst toppárangur, ber stundum vott um taugaveiklun og örvæntingu og oftar en ekki tóm vitleysa en á auðvitað stundum rétt á sér.
Leikir Íslands gegn Spáni frá upphafi:
31.05.67 | 00:00 | A karla - ÓL 1968 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn (áhug.) | 1-1 |
22.06.67 | 00:00 | A karla - ÓL 1968 | Spánn (áhug.) | Ísland | 5-3 |
27.10.82 | 00:00 | A karla - EM 1984 | Spánn | Ísland | 1-0 |
29.05.83 | 00:00 | A karla - EM 1984 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 0-1 |
25.09.85 | 00:00 | A karla - HM 1986 | Spánn | Ísland | 2-1 |
12.06.85 | 00:00 | A karla - HM 1986 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 1-2 |
10.10.90 | 00:00 | A karla - EM 1992 | Spánn | Ísland | 2-1 |
25.09.91 | 00:00 | A karla - EM 1992 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 2-0 |
15.08.06 | 20:00 | A karla - VL 2006 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 0-0 |
28.03.07 | 20:00 | A karla - EM 2008 | Leikið erlendis | Spánn | Ísland | 1-0 |
15.08.06 | 20:00 | A karla - VL 2006 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 0-0 |
08.09.07 | 20:00 | A karla - EM 2008 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 1-1 |
Árangur Spánverja í hópíþróttum hin allra síðustu ár er athyglisverður. Það hefur lengi loðað við þá að vera ekki nógu þjóðernissinnaðir sem liðsheild vegna rígs milli þjóðarbrota og héraða innan landsins. Nú virðist það að baki ef marka má nýlega heimsmeistaratitla í handbolta og körfubolta og nú Evrópumeistaratitils í fótbolta.
Aragonés hættir sem meistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.