Íslendingar voru í riđli međ Evrópumeisturum Spánverja í undankeppni EM og gerđu jafntefli heima og töpuđu naumlega á Spáni 1-0, er Spánverjar skoruđu á lokamínútu leiksins. Svo virđist sem Spánverjar henti Íslendingum ágćtlega ţví úrslitin hafa oft veriđ međ ágćtum fyrir okkur, miđađ viđ hve mikil knattspyrnuţjóđ ţeir eru.
Luis Aragonés hefur veriđ umdeildur sem ţjálfari Spánar og hávćrar raddir hafa heyrst reglulega um ađ reka ćtti ţann gamla. Ţćr raddir eru auđvitađ ţagnađar í dag. Alex Ferguson lenti í svipuđu ţega Man Utd. mistókst ađ verđa Englandsmeistari nokkur ár í röđ eftir blómatíma. Ađ reka ţjálfarann, ef ekki nćst toppárangur, ber stundum vott um taugaveiklun og örvćntingu og oftar en ekki tóm vitleysa en á auđvitađ stundum rétt á sér.
Leikir Íslands gegn Spáni frá upphafi:
31.05.67 | 00:00 | A karla - ÓL 1968 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn (áhug.) | 1-1 | ![]() |
22.06.67 | 00:00 | A karla - ÓL 1968 | Spánn (áhug.) | Ísland | 5-3 |
27.10.82 | 00:00 | A karla - EM 1984 | Spánn | Ísland | 1-0 | ![]() |
29.05.83 | 00:00 | A karla - EM 1984 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 0-1 | ![]() |
25.09.85 | 00:00 | A karla - HM 1986 | Spánn | Ísland | 2-1 | ![]() |
12.06.85 | 00:00 | A karla - HM 1986 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 1-2 | ![]() |
10.10.90 | 00:00 | A karla - EM 1992 | Spánn | Ísland | 2-1 | ![]() |
25.09.91 | 00:00 | A karla - EM 1992 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 2-0 | ![]() |
15.08.06 | 20:00 | A karla - VL 2006 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 0-0 | ![]() |
28.03.07 | 20:00 | A karla - EM 2008 | Leikiđ erlendis | Spánn | Ísland | 1-0 | ![]() |
15.08.06 | 20:00 | A karla - VL 2006 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 0-0 | ![]() |
08.09.07 | 20:00 | A karla - EM 2008 | Laugardalsvöllur | Ísland | Spánn | 1-1 | ![]() |
Árangur Spánverja í hópíţróttum hin allra síđustu ár er athyglisverđur. Ţađ hefur lengi lođađ viđ ţá ađ vera ekki nógu ţjóđernissinnađir sem liđsheild vegna rígs milli ţjóđarbrota og hérađa innan landsins. Nú virđist ţađ ađ baki ef marka má nýlega heimsmeistaratitla í handbolta og körfubolta og nú Evrópumeistaratitils í fótbolta.
![]() |
Aragonés hćttir sem meistari |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 947224
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Bara sama
- Mót-8. Mosó. 14. júlí, 2025.
- Mót-7. Grindavík. 30. júní, 2025.
- Gunnar Bragi hefur rétt fyrir sér
- Valkyrjurnar hafa ekki umboð til að gera Ísland að léni innan ESB
- Ursula hjálpar ríkisstjórninni
- ESB sæluríkið sem hafnar eigin stjórn þjóðríkja á sínum málum
- Einnar spurningar lýðræði
- Vantreysta Viðreisn
- Varnarlaus í Evrópusamstarfi
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.