Loksins er ég kominn heim eftir rúmlega 3gja vikna útilegu í höfuðborginni. Skólinn var búinn á hádegi á þriðjudag og upphaflega planið var að keyra beint austur, en ég hafði sofið full lítið undanfarnar tvær nætur og leist ekki á 8 tíma keyrslu í þannig ásigkomulagi. Ég ákvað því að taka það rólega og leggja í hann eftir útsofelsi daginn eftir.
Eftir að hafa sofnað strax eftir skóla á þriðjudag í nokkra tíma og aftur á kristilegum tíma um kvöldið, var ég vaknaður kl. 02.30 á ný, að mér fannst útsofinn. Ég lagði af stað austur tæplega klukkutíma síðar í blíðskapar veðri.
Hekla skartar sínu fegursta kl. rúmlega 4 að morgni, í björtustu viku ársins, 25. júní.
Ég fór suðurleiðina austur en það er álíka langt að fara norður fyrir til Reyðarfjarðar, um 700 km. en suðurleiðin er fljótfarnari, sérstaklega að nóttu.
Leiðin frá Seljalandsfossi að Vík í Mýrdal hefur mér alltaf þótt afskaplega falleg. Smjör drýpur þar af hverju strái og það er greinilegt að þetta svæði er hið hlýjasta á landsvísu. Sumarið er u.þ.b. 3 vikum lengra þarna en á Austurlandi.
Foss á Síðu er eitt allra fallegasta bæjarstæði landsins. Þaðan á ég forfeður frá 18. öld.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- "Kristur kemur", kristilegur hljómdiskur eftir mig frá 2000. Gefinn út 2010, með upptökum frá 2001.
- 30 ríki sem vilja eyða Ísraelsríki sameinast
- Vantreysta Viðreisn
- Mannleg grimmd á sér engin takmörk í stríðum
- Trump blammerar stuðningsfólk sitt vegna Epstein ...
- Tásumein og Parkinsons
- Milljörðum rænt af Íslendingum af Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni
- Í besta falli ósatt að þjóðin vilji nýjar aðildarviðræður !
- Ian er ekki vandamálið en frásögnin ruglar umræðuna
- HEFUR HÚN ÞÁ ENDANLEGA TAPAÐ GLÓRUNNI?????????
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Þurfum að moka inn stigum
- Þá var hann sendur með sjúkrabíl
- Þess vegna er ég hérna
- NFL-meistari látinn 38 ára
- Mikil hvatning fyrir mig
- Kannski gerðum við það sjálfir
- Suðurnesjaliðið upp fyrir KR
- Tókum ekki neinn séns með Gylfa
- England í undanúrslit eftir vítakeppni
- Ætluðum ekki að verja eitt eða neitt
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.