Við erum samtals 26 í bekknum, 15 karlar og 11 konur. Ég held að ég sé elstur, 48 ára gamall. Það eru flestir á aldrinum 30-40 ára, fáeinir undir og yfir. Þau 10 sem bættust í hópinn eftir undirbúnings og inntökuprófið okkar hinna, eru öll með kennsluréttindi úr KHÍ og öll, utan eins til tveggja eru starfandi kennarar. Flestir koma af höfuðborgarsvæðinu en við erum þó tvö sem erum fulltrúar Austurlands í náminu. Tveir lögreglumenn eru í hópnum og tveir leigubílsstjórar, hinn er nafni minn úr Reykjavík.
Ein bekkjarsystir mín sagðist hafa rekist á bloggið mitt þegar hún gúgglaði ökukennaranám. Það þarf að útbúa einhverskonar síu á þessar leitarvélar svo þær komi ekki stöðugt með einhverjar blogg-síður þegar maður slær inn einhverju leitarorði. Það er nú ekki eins og eitthvað merkilegt sé að finna á þessu bloggi.
P.s. Með "þessu bloggi" er ég að tala um bloggið almennt, ekki bara þetta blogg
Flokkur: Menntun og skóli | 14.6.2008 (breytt kl. 22:21) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
Athugasemdir
fylgist alltaf með þér í fjarlægð. til hamingju með allt.gladdi mig að sjá myndir af tóttu.
kveðja skipstjóri úr grindavík
ólafur r sigurðson (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.