Ég er nemi á menntavísindasviði í Háskóla Íslands. Þetta hljómar ágætlega.... og það hljómar merkilegt . Ég stóðst sem sagt inntökuprófið í gær Hehe... ég tók því nú bara rólega í gærkvöldi og fór með kunningja mínum upp í Elliðavatn. Við tókum nokkur fluguköst í Helluvatni en urðum ekki varir. Það virtist ekki mikið líf í vatninu og krían hnitaði marga hringi og stóð stundum kyrr í loftinu dágóða stund, án þess að stinga sér.
Ég sagði í fyrirsögninni að KHÍ sé að verða að HÍ. Fyrir þá sem ekki vita þá eru þessar menntastofnanir að sameinast nú í sumar og verða báðar undir merkjum HÍ. Í næstu skólatörn hjá okkur, í ágúst, verðum við ökukennaranemarnir búnir að fá póstföng hjá @hi.is
En nú er skóli framundan hjá mér til 24. júní. Ég á ekki von á því að blogga mikið þessa daga. Hendi þó inn einhverju fyrir ykkur til að kjammsa á ... ykkur örfáu en sauðtryggu lesendur mína.
Flokkur: Menntun og skóli | 12.6.2008 (breytt kl. 15:57) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 57
- Frá upphafi: 946009
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 52
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
- Eyjan sem er ekki til
- Áhugaverður tími framundan
- Bæn dagsins...Maðurinn háður tíma og tilviljun..
- Þorgerður nýr utanríkisráðherra og Rússland
- Í tilefni af hinum FJÓRÐA Í AÐVENTU sem að er í dag og fjallar um þann sem að MUN KOMA, að þá óskum við allri heimsbyggðinni GLEIÐILEGRA JÓLA:
Athugasemdir
Takk!
Gunnar Th. Gunnarsson, 12.6.2008 kl. 16:18
Til hamingju með þetta, gangi þér vel með framhaldið.
Kveðja Dísa og co.
Dísa Mjöll (IP-tala skráð) 12.6.2008 kl. 17:11
Til hamingju og megi þér ganga vel á menntabrautinni!
Jóhann Elíasson, 12.6.2008 kl. 22:15
og húrra fyrir þér!
(péess er ég ekki búin að vera alveg ógó góð alveg ógó alltof lengi??
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 12.6.2008 kl. 22:40
Alltof góð Helga...alltof lengi! common! Það vantar allt fútt í þetta ef þú bombar ekki einhverju inn.
Takk öll fyrir hlýjar kveðjur
Gunnar Th. Gunnarsson, 14.6.2008 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.