Við útskriftarnemarnir í Garðyrkjuskólanum í Hveragerði fórum til Þýskalands og Ítalíu í apríl 1988. Fyrst vorum við í Freiburg í S-Þýskalandi í nokkra daga og svo tókum við lest til Flórens. Flórens er stórkostlegur staður að koma til og andi menningarinnar frá dögum Medicci ættarinnar svífur þar yfir vötnum. Michel Angelo er auðvitað frægasta nafnið sem kemur upp í hugann enda er hann höfundur frægustu listaverka veraldarinnar. Aldrei hefur höggmynd haft eins mikil áhrif á mig og "Davíð". Ég stóð fyrir framan þessa ca. fjögurra metra háu marmarastyttu orðlaus af undrun. Ljósmynd segir ekki þúsund orð, þegar Davíð er annars vegar. Maður verður að sjá hana "Live".
Við skruppum með lest yfir til Pisa til þess að skoða skakka turninn.
Mig minnir að árið sem við vorum þarna hafi verið síðasta árið sem hann var opinn almenningi, svona skakkur. Aðgangur almennings að honum var bannaður af öryggisástæðum í þó nokkuð mörg ár og ég glennti alltaf upp augun þegar ég sá fréttir af gangi mála við að stöðva hallann.
Mér er mjög minnistætt þegar við skólasystkinin gengum upp spíral-laga steintröppurnar inni í turninum.... helv. mörg þrep og á toppi turnsins fékk maður sterklega á tilfinninguna að turninn væri alveg að falla. Og mig grunaði þegar ég kíkti út af járnhandriðinu, sem manni fannst reyndar vera skelfilega veigalítil, að þungi minn væri einmitt kílóin sem vantaði í viðbót, svo hann félli. Ég hefði ekki viljað missa af honum svona skökkum.
Hvað er varið í "skakka" turninn, standandi beint upp í loftið?
![]() |
Þráðbeini turninn í Písa? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Síðasti goðinn og allra síðasti Oddverjinn
- Þegar beðið er um vald (eins og WHO gerir) til að lýsa yfir neyðarástandi í framtíðinni er verið að plana það.
- Kastar sér á sverðið
- Var sameign almennings tekin ranglega með beitingu trúarlegra áhrifa? Athugasemd við pistla Indriða Þorlákssonar
- Áætlanir krefjast aðgerða
- Hlutverk þingmanna
- Átökin á Alþingi og umræðan endalausa
- Eru þingmenn ríkisstjórnarinnar raðlygarar??
- Ríkið er verra en gagnslaust
- Rannsaka þarf möguleg lögbrot Samtakanna 78
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Sænskir ásatrúarmenn blóta sumar
- Faldi sig í ferðatösku samfanga og strauk
- Fyrsta dauðsfallið af völdum sjúkdómsins í 18 ár
- Tveggja saknað í kjölfar úrhellisrigningar
- Baðst afsökunar á ummælum Grok
- Umkringdu og handtóku Palestínu-aðgerðarsinna
- Sex létust í loftárásum Rússa
- Hélt lífi með að drekka úr drullupollum í eyðimörkinni
Fólk
- Jason Isaacs gagnrýnir rasíska aðdáendur
- Táknmyndir Kjarvals
- Sameinast í einum suðupotti
- Sambandið stökkpallur til frekari frægðar og auðs
- Listagleði í vestrinu villta
- Samspil Sveindísar og Hlínar vekur heimsathygli
- Stjörnuparið ætlar að halda risastórt brúðkaup
- Ísland sigrar á stærsta dansmóti heims
- Fyrrverandi aðstoðarkona sakar Kanye West um kynferðisbrot
- Aflýstu tónleikum með nokkurra mínútna fyrirvara
Íþróttir
- Margar þjóðir líta til Íslands
- Gamla ljósmyndin: Sigursælir jaxlar
- Íslendingarnir í miklu stuði
- Mikil dramatík á Ísafirði (myndskeið)
- Svíþjóð vann stórsigur á Þýskalandi - fyrsti sigur Póllands
- Í fyrsta skipti í sögu bikarsins
- Laus við krabbameinið og klár í nýtt starf
- Bætti Íslandsmetið og varð meistari
- Íslensku stúlkurnar töpuðu úrslitaleiknum
- Sleikja sárin og ekki væla
Viðskipti
- Tryggingar gera drauma mögulega
- Ísland er góður prófunarmarkaður
- Skattskylt frí í sumarbústað?
- Gæðin skila auknum tekjum
- Kaffifyrirtækið Sjöstrand í sókn
- Spá hjöðnun ársverðbólgunnar
- Fréttaskýring: Bjórinn, hundarnir og grimmdin
- Eimskip selur Lagarfoss
- Tvöfölduðu veltuna á fyrsta ári
- Veldi Skúla í Subway vex
Athugasemdir
Hvað er varið í "skakka" turninn, standandi beint upp í loftið?
Well, I could think of a thing or two...
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 29.5.2008 kl. 20:34
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.5.2008 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.