Ég hef verið með skoðanakönnun undanfarið og um daginn sá ég að svindlað hafði verið í henni... ótrúlegt að einhver skuli nenna því! Ég tók eftir þessu fyrir nokkrum dögum síðan. Allt í einu höfðu 40 bæst við í könnuninni og öll atkvæðin farið á Ásmund Arnarsson þjálfara Fjölnis. Greinilega einhverjum illa við hann, en hann hafði aðeins fengið 1 eða 2 atkvæði áður. Mjög auðvelt en samt svolítið tímafrekt er að svindla á svona blogg-könnunum á Mbl. Ég reikna með að þetta hafi verið einhver krakkabjáni sem hefur gert þetta.
"Sigurvegari" könnunarinnar er greinilega Logi Ólafsson, KR. Ég stend hins vegar áfram fast á því að Ólafur Kristjánsson fjúki fyrstur. Annars varð niðurstaðan þessi:
Flokkur: Skoðanakannanir | 28.5.2008 (breytt kl. 16:18) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 946871
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvað svo þegar framtíðin er lögð undir?
- Bæn dagsins...
- Hópnauðgarar með íslenskan ríkisborgararétt
- Tveir kvengervlar og einn karl sitja á sakamannabekk - brutu á barni
- Páfar lúta öðrum lögmálum en sumir
- Pope Francis og President Tomas
- Er meira en nóg til?
- Stríð og friður
- Undirstöður vísindanna
- Spónn í aski
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Beint: Útför Frans páfa
- Selenskí og Trump funda mögulega í Róm
- Aðgerðir Trump-stjórnarinnar minni á McCarthyisma
- Rússland og Úkraína mjög nálægt samkomulagi
- Héraðsdómari reyndi að koma manni undan handtöku
- Selenskí: Krímskaginn tilheyrir Úkraínu
- Mangione lýsti sig saklausan
- George Santos dæmdur í sjö ára fangelsi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.