David Archuleta, sigurvegari American Idol

Nú fer senn að líða að því að sigurvegri American Idol verði kynntur. Ég er búinn að segja, frá því ég heyrði í þessum 17 ára pilti fyrst, að hann muni vinna þessa keppni. Er einhver tilbúinn að veðja við mig? Cool Tvö fyrri myndböndin eru framlög hans í kvöld

Mér skilst að þessi video detti út af youtube á miðnætti annað kvöld. Hér fyrir neðan er David að syngja Imagine fyrr í keppninni og ég setti það inn í bloggið hjá mér á sínum tíma, en svo datt það út. Ég held að þessi innsetning haldi... vonandi. Frábær söngvari og túlkandi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Þú ert ekkert svona laumu.. skápa.. eitthvað, Gunnar minn?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.5.2008 kl. 00:39

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Neinei, strákurinn er samt voða sætur

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 00:49

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sjúkk.... heppin að enginn vildi veðja. David Cook vann þetta. Hann er flottur líka.

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 02:02

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

sú svarta var best

Einar Bragi Bragason., 22.5.2008 kl. 09:34

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það voru náttúrulega ótrúlega margir góðir söngvarar þarna en mér fannst David-arnir eiga skilið að vera í úrslitunum. Kom mér á óvart hve Cook vann þetta með miklum yfirburðum.  55 miljón atkvæði á móti 43 miljón.

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 10:43

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, hann kom en olli mér dálitlum vonbrigðum. Frábær söngvari þar á ferð.

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 17:24

7 Smámynd: Pétur Kristinsson

George Michael leit satt best að segja ekki vel út. Greinilegt að óhollir lifnaðarhættir eru farnir að segja til sín. Annars sýndist mér hann vera í monitor vandræðum fyrst í sínum söng en kom sterkur inn eftir að því hafði verið kippt í liðinn.

Pétur Kristinsson, 22.5.2008 kl. 17:27

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála Pétur.

Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 17:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband