Nú fer senn að líða að því að sigurvegri American Idol verði kynntur. Ég er búinn að segja, frá því ég heyrði í þessum 17 ára pilti fyrst, að hann muni vinna þessa keppni. Er einhver tilbúinn að veðja við mig? Tvö fyrri myndböndin eru framlög hans í kvöld
Mér skilst að þessi video detti út af youtube á miðnætti annað kvöld. Hér fyrir neðan er David að syngja Imagine fyrr í keppninni og ég setti það inn í bloggið hjá mér á sínum tíma, en svo datt það út. Ég held að þessi innsetning haldi... vonandi. Frábær söngvari og túlkandi.
Flokkur: Menning og listir | 22.5.2008 (breytt kl. 00:20) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 945804
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
Athugasemdir
Þú ert ekkert svona laumu.. skápa.. eitthvað, Gunnar minn?
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 22.5.2008 kl. 00:39
Neinei, strákurinn er samt voða sætur
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 00:49
Sjúkk.... heppin að enginn vildi veðja. David Cook vann þetta. Hann er flottur líka.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 02:02
sú svarta var best
Einar Bragi Bragason., 22.5.2008 kl. 09:34
Það voru náttúrulega ótrúlega margir góðir söngvarar þarna en mér fannst David-arnir eiga skilið að vera í úrslitunum. Kom mér á óvart hve Cook vann þetta með miklum yfirburðum. 55 miljón atkvæði á móti 43 miljón.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 10:43
Já, hann kom en olli mér dálitlum vonbrigðum. Frábær söngvari þar á ferð.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 17:24
George Michael leit satt best að segja ekki vel út. Greinilegt að óhollir lifnaðarhættir eru farnir að segja til sín. Annars sýndist mér hann vera í monitor vandræðum fyrst í sínum söng en kom sterkur inn eftir að því hafði verið kippt í liðinn.
Pétur Kristinsson, 22.5.2008 kl. 17:27
Sammála Pétur.
Gunnar Th. Gunnarsson, 22.5.2008 kl. 17:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.