Fyrir suma einstaklinga getur bið eftir afplánun verið óbærileg. Ég veit dæmi þess að ungur maður framdi sjálfsmorð eigandi yfir höfði sér tiltölulega stutta afplánun. Ég get auðvitað ekkert fullyrt að maðurinn hafi beinlinis stytt sér aldur vegna biðarinnar en ég veit hins vegar að honum kveið afskaplega mikið fyrir afplánuninni. Hann hafði aldrei setið inni áður og hann vissi ekki hvað beið hans. Ímyndunaraflið getur stundum hlaupið með menn í gönur.
Brotið sem hann framdi var ekki ýkja alvarlegt. Þetta var svona bernskubrek og hann var ódæll eins og stundum er sagt, á aldrinum 17-20 ára. Á þessum tíma var ekki möguleiki á að afplána refsinguna með samfélagsþjónustu.
Fyrir um tuttugu árum síðan var kunningi minn tekinn fyrir ölvun við akstur í Noregi. Hann fékk viku fangelsisdóm og hóf afplánunina að mig minnir viku síðar.
Það verður að koma þessum fangelsismálum í lag. Ástandið er ómannúðlegt.
![]() |
140 dæmdir menn á biðlista |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946772
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þriðja heimsstyrjöldin
- Vilja að Brexit virki
- Opinberun Elons
- Ríkiskúgun femin kerlinga ... Gerum Ísland Gott Aftur
- Lærum íslensku með leikritalestri
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekki líta á það sem frátekið land. Svo einfalt er það
- Fáheyrt að bjóða upp á aðra eins vitleysu í stjórnarsamstarfi
- Hræðsluáróður eða er verið að brugga eitthvað?
- ESB elskar okkur öll, mjög mikið
- Tala um hvað.?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Gæti útskýrt óþefinn og óbragðið
- Til skoðunar að stofna sérstakt innviðafélag
- Svar ráðherra dregur ekki úr áhyggjum mínum
- Stuðkarlar stilla strengina fyrir mót
- Tilvist Lýsis alvarlega ógnað
- Vill leyfa ketti og hunda í fjölbýli
- Mikilvægi norðurslóða hafi lengi legið fyrir
- Þyrla kölluð út vegna neyðarboðs úr bátaskúr
Íþróttir
- Sigurinn var fyrir Huldu
- Hafði ekki neinar áhyggjur
- Verðum að halda haus
- Erum ekki farin að hugsa svo langt
- Óvænt úrslit í rosalegum fyrsta leik í Ólafssal
- Fjölnir og Ármann í góðri stöðu
- Íslandsmeistararnir yfir í einvíginu gegn Skagfirðingum
- Unnu áttunda leikinn í röð
- Fyrsti titillinn kom gegn hetjunni
- Maður leiksins fékk egg í verðlaun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.