Það er náttúrulega bilun að spila þetta bænagaul á almannafæri, en svo sem í lagi ef einhver hefur gaman að þessu og þetta raskar ekki svefnfriði fólks.
Þarna er reyndar ekki um bilun að ræða. Gleymdist bara að "registera"
Bilun í hugbúnaði kveikti á bænakalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | 3.5.2008 (breytt kl. 13:25) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
- Þeir eru víða, nasistarnir
- "Hvað kallast það?"
- -lagaumfang-
Athugasemdir
Ekki fyrir mjög mörgum árum var ég með flokk byggingarmanna í vinnu og þurftu þeir að nota hamra við mótauppslátt. Það lá á að ljúka verki og komið fram um klukkan 10 um kvöldið, en þá mætti lögreglan á svæðið og óskaði eftir því að mennirnir hættu vinnunni vegna ónæðis og kvartana nágranna. Það hljóta að vera til einhver lög og reglugerðir um svona lagað! Varla þarf hann Allah hinn mikli að vera að láta að hæla sér hér upp á Íslandi að næturlagi, eða þjáist hann af einhverri minnimáttarkennd og athyglissýki? Eða er svo ástatt um listamanninn, ef til vill? (bænakallið er að mestu lofsöngur um Allah og hann Mó)
Ljónshjarta I (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.