Það er margt athyglisvert við þessa brú sem Mbl.is er ekki að láta fylgja með í fréttinni. Samkvæmt The Hindu , Online edition of India´s National Newspaper, var brúin einungis opnuð til prufu. Þung farartæki, vörubílar og farartæki sem flytja hættuleg efni eru ekki leyfð af öryggisástæðum. Ekki hefur verið ákveðið hversu lengi prufuopnunin muni standa yfir en talsmaður yfirvalda segir það fara eftir ástandi brúarinnar, hvernig hún reynist og þeim tíma sem hugsanlega þarf til endurbóta.
Bygging brúarinnar kostaði um 127 miljarða ísl. kr. og í fyrsta sinn í Kína koma einkaaðilar að framkvæmd sem þessari, en þeir fjármagna um 30% af kostnaðinum. Við brúnna var einnig byggð vatnshreinsistöð en á svæðinu í kringum brúnna búa 72,4 miljónir manna og full þörf á mengunarvörnum við flóann.
Reiknað er með að brúin dragi að sér mikinn fjölda ferðamanna.
Útsýnispallur með veitingastað er við brúna
Þetta er stórglæsilegt mannvirki en merkilegt að endingin sé ekki nema 100 ár. Sennilega kemur þreyta í burðarvirkið sem er náttúrulega gríðarlegt og erfitt við það að eiga.
Sundabrú takk! Ekki göng
![]() |
Ein lengsta brú í heimi opnuð í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 26
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Bandaríkin eru að vinna tollastríðið við Kína
- Óttinn við Glæpaleiti: ólík meðferð á Útvarpi Sögu og RÚV
- Verður bankað á dyrnar þínar í fyrramálið?
- Karlar í kvennafangelsum-dómurinn styttur hann sagðist vera kona
- Ekki sjálfsagt að vel gangi áfram
- Yfirlæti og óvirðing ráðherra
- Leiðrétting hvað?
- Bæn dagsins...
- Hvítir trefjalíkir blóðtappar finnast í miljónum þeirra sem tóku mRNA KÓF skotin!
- Víða í miðbænum eru allar búðir með útlend heiti og útlent starfsfólk. Er Ísland Disneyveröld?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Sænska atriðið segir Ísland fara áfram
- Banna nekt á rauða dreglinum í Cannes
- Ég vissi að við myndum slátra þessu
- Gæti átt yfir höfði sér dauðarefsingu
- Pussy Riot og Páll Óskar troða upp í Iðnó
- Jú, mér er mjög heitt í þessum galla
- Lopez fagnaði dansandi á ströndinni
- Réttarhöld hefjast yfir Sean Diddy Combs
- Laufey á heiðurslista Gold House
- Biður mömmu sína um styrk fyrir flutninginn
Athugasemdir
Þessi brú tengir Ningbo við Jiaxing, en Ningbo er þar sem margir íslendingar verða í haust, að læra kínversku.
Margrét Þórðardóttir (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 18:42
Takk fyrir þetta Óþ.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.5.2008 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.