Aðalsteinn Jónsson, útgerðarmaður á Eskifirði, lést á fjórðungssjúkrahúsi Neskaupsstaðar í morgun, áttatíu og sex ára að aldri. Aðalsteinn var um áratuga skeið einn af forystumönnum í íslenskum sjávarútvegi og var forstjóri Eskju, áður Hraðfrystihúss Eskifjarðar, til fjörutíu ára.
Ég kynntist Alla lítilsháttar fyrir nokkrum árum. Ég var ég fastur gestur nokkur vor í garðinum heima hjá honum á Eskifirði, þegar ég starfaði sem garðyrkjumaður. Alli bauð mér alltaf inn til sín í kaffi og spjall. Á þeim tíma var Alli einn ríkasti maður landsins þó hann bæri það ekkert sérstaklega utan á sér. Hann var með afbrigðum ljúfur og alþýðlegur kall.
Ég votta aðstandendum hans samúð mína.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennara...eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
- Íslandsbanki og VÍS í samstarf
- Ríkisstarfsmenn elta vildarpunkta
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
Athugasemdir
Ég skrifaði ritgerð um Alla fyrir nokkrum árum,- stjórnunarhætti hans semsagt. Átti því láni að fagna að hitta hann og taka viðtal. Hann var bara æði !! ef hann hefði verið yngri hefði ég orðið bálskotin í honum, þvílíkur karakter. Það er sjónarsviptir af svona fólki.
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 3.5.2008 kl. 13:24
Takk fyrir inlitið Helga og takk fyrir síðast .
Já, þetta var sérlega ljúfur kall.
Gunnar Th. Gunnarsson, 3.5.2008 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.