Fyrir nokkrum árum voru öll tölvublöð uppfull af fréttum um að veraldarvefurinn væri að springa. Margir málsmetandi tölvufræðingar sögðu að hugsanlega myndi netið líða undir lok, því tæknilegir örðugleikar vegna mikillar netumferðar væru svo miklir að ekki fengist við neitt ráðið.
Auðvitað hafði ég, efasemdarmaðurinn, litlar áhyggjur af þessu og var alltaf sannfærður um að þetta væri bara enn ein dómsdagsspáin. Ég hafði rétt fyrir mér, en það ætti svo sem ekkert að koma neinum á óvart sem les þetta blogg mitt.
Margir nota netið til að eiga samskipti við fólk í frístundum. Rómantíkin var fljót að nýta sér tæknina og sennilega eru ófá hjónaböndin sem orðið hafa til vegna netsins. Ég þekki til slíkra hjónabanda.
![]() |
Vefurinn á byrjunarstigi" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 946583
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Páfa gefið blóð
- Mæri og Raumsdalur skáka Róm
- Hnífstunguárás í Frakklandi: Einn látinn og fimm sárir
- Áætlun árásarmannsins var að drepa gyðinga
- Trump rak æðsta yfirmann bandaríska hersins
- Segja börnin hafa verið drepin með berum höndum
- Lík Shiri Bibas komið til Ísrael
- Trump vildi ekki kalla Pútín einræðisherra
- Stunguárás við minnisvarða um helförina
- Trump vill fá Pútín og Selenskí saman á fund
Íþróttir
- Bowen sökkti Skyttunum (myndskeið)
- Alvarez skaut Atletico á toppinn
- Breyting fyrir Tyrkjaleikinn
- Elliði stórkostlegur í stórsigri
- Asensio hetja Aston Villa Hörmuleg mistök hjá Jörgensen
- Óli Valur með þrennu í stórsigri Blika
- Fjögurra marka dramatík (myndskeið)
- Haukar í átta liða úrslit Evrópubikarsins
- Hákon skoraði tvö í mikilvægum sigri
- Haukar úr leik í Evrópubikarnum þrátt fyrir sigur
Athugasemdir
Ég hef tvennt um færsluna að segja.
1. Páfinn er antikristur því hann notar Windows.
2. Ég er giftur konu sem ég hitti á netinu fyrir 11 árum.
Villi Asgeirsson, 1.5.2008 kl. 17:44
Hehe... góður Villi
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.5.2008 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.