Fyrir nokkrum árum voru öll tölvublöð uppfull af fréttum um að veraldarvefurinn væri að springa. Margir málsmetandi tölvufræðingar sögðu að hugsanlega myndi netið líða undir lok, því tæknilegir örðugleikar vegna mikillar netumferðar væru svo miklir að ekki fengist við neitt ráðið.
Auðvitað hafði ég, efasemdarmaðurinn, litlar áhyggjur af þessu og var alltaf sannfærður um að þetta væri bara enn ein dómsdagsspáin. Ég hafði rétt fyrir mér, en það ætti svo sem ekkert að koma neinum á óvart sem les þetta blogg mitt.
Margir nota netið til að eiga samskipti við fólk í frístundum. Rómantíkin var fljót að nýta sér tæknina og sennilega eru ófá hjónaböndin sem orðið hafa til vegna netsins. Ég þekki til slíkra hjónabanda.
Vefurinn á byrjunarstigi" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 8
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 61
- Frá upphafi: 946013
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Öllu lofað, til hægri og vinstri
- Svartir blettir í sögu Samfylkingarinnar
- Öfgar til vinstri kalla á öfga til hægri
- -smáræði-
- Að horfa á snillinga látast í beinni er þyngra en tárum taki
- Bængagsins...Viska fátæks manns..
- Var engin kristnitaka árið 1000?
- ERU ÞETTA ÖLL ÓSKÖPIN SEM INGA SÆLAND FÉKK Í GEGN??????
- Birtir yfir stjórnmálunum
- Sprengiefni í stjórnarsáttmála
Athugasemdir
Ég hef tvennt um færsluna að segja.
1. Páfinn er antikristur því hann notar Windows.
2. Ég er giftur konu sem ég hitti á netinu fyrir 11 árum.
Villi Asgeirsson, 1.5.2008 kl. 17:44
Hehe... góður Villi
Gunnar Th. Gunnarsson, 1.5.2008 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.