Það væri nú frekar ósnnfærandi ef Josef Fritzl tæki upp á því að iðrast nú, eftir 24gra ára djöfulsskap. Ef til væri iðrunarvottur í sjúkum hugarheimi þessa manns, þá hefði þetta ekki viðgengist svona lengi.
Lögreglan lýsir vistarverunni í kjallaranum sem afar þröngri með mörgum herbergjum, en sá gamli bætti við herbergjum eftir því sem fjölgaði í fjölskyldunni. "Hobby room" fær nýja og óhugnanlega merkingu.
Mér þykir það ótrúlegt að kona þessa skrímslis hafi ekkert vitað um athæfi karlsins. Einhversstaðar sá ég að ófreskjan ætti yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsi. Í mínum huga er ekki til hæfileg refsing fyrir þennan verknað. En svo er ekkert víst að svona fyrirbæri eigi heima í fangelsi, frekar á stofnun fyrir alvarlega geðveika einstaklinga.
Sýnir enga iðrun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Eitthvað gott ég hélt að þarna væri, ljóð frá 16. október 2018.
- Þú bíður (allavegana) eftir mér
- Raunvextir í Bretlandi á svipuðu róli og á Íslandi
- Ríkið hatar okkur
- Skellibjalla bullar
- Bændur munu spreyja Starmer með haugsugum í nánustu framtíð
- Snörp lægð
- Hvað gerir Trump núna?
- Vaxtavitleysa
- Fjörugt samkvæmislíf, ruggustóll í bið og kosningaráð
Athugasemdir
Þó að maðurinn sé klárlega siðblindur geðvillingur er óvíst að hann verði greindur sem geðveikur. Það er að segja óábyrgur gerða sinna vegna geðveiki. Flest bendir til að hann hafi verið meðvitaður um að hann framdi glæp. Gerði með öðrum orðum mun á réttu og röngu.
Ég heyrði í útvarpinu viðtal við íslenskan íbúa þarna sem sagði að þetta fámenna samfélag þarna væri gamaldags kaþólskt samfélag þar sem húsbóndi á heimili væri allsráðandi. Jafnvel að húsfrú á heimilinu borði ekki með heimilisfólki heldur borði afganga eftir að annað heimilisfólk hefur lokið sér af.
Húsbóndinn sé dóminerandi og stjórni heimili með harðri hendi. Þetta afsakar ekki barnaníð mannsins né það að hann gerði dóttir sína að kynlífsþræl sínum. En þetta útskýrir að örlitlum hluta hvernig maðurinn komst upp með glæp sinn.
Jens Guð, 30.4.2008 kl. 01:16
Takk fyrir þetta Jens, þetta er okkur óskiljanlegt, sem betur fer
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.4.2008 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.