Það eru merkilega margir sem virðast ekki vita um þjónustu Vegagerðarinnar á netinu. Hér er kort af vef þeirra sem sýnir ástand vega á landinu, veðrið, sýnt hvar vegaframkvæmdir eru í gangi o.fl.
Allstaðar greiðfært á þjóðvegi 1, nema á Holtavörðuheiði og frá Fljótsheiði til Vopnafjarðarheiðar. Þar eru hálkublettir.
Á forsíðunni: http://www.vegagerdin.is/ er mynd af Íslandi efst hægra megin. Þar er hægt að velja þann landshluta sem skoða á nánar. Flest landsbyggðarfólk þekkir þessa þjónustu vel, en höfuðborgarbúar kannski síður.
![]() |
Hált á Hellisheiði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946785
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Drukkinn sjómaður óskar eftir sparnaðarráðum. (Reykjavíkurborg)
- -stríðsvætturinn-
- Þórdís með stjórnarliðum
- Framhald á kynningu á þeirra geimskipum:
- Við viljum fríverslun!
- Aðeins íbúakosning getur bjargað Grafarvoginum frá "eyðileggingu"
- Lán Í óláni
- Nóg komið af dómsvaldi EES/ESB
- Tvær óreiðuskoðanir, og ein óskýr - 20250403
- Mannasetningar sem fólk telur nauðsynlegar herja á okkur
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Meistaravellir munu gjörbreytast
- Áreitti ungar stúlkur og beraði kynfæri sín
- Viðsnúningur í rekstri þjóðkirkjunnar
- Dæmdur fyrir vændiskaup og samræði með 14 ára stúlku
- Steinþór nýr sviðsstjóri
- Skjálftar frá Kleifarvatni hrella suðvesturhornið
- Afnema samsköttun: Segir fjölskyldum refsað
- Þessi sóttu um embætti skrifstofustjóra Alþingis
Athugasemdir
Þar sem ég bý á Selfossi þá er þessi síða búin að bjarga mér oft frá því að fara af stað í óráði. Er með þessa síðu á bookmark og í vetur fórum við ekki af stað án þess að líta inn á og sjá færðina ;)
Margrét Þórðardóttir (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 15:23
Sama hjá mér, kíki oft á Austurland áður en ég fer eitthvað á milli bæja á veturna
Gunnar Th. Gunnarsson, 28.4.2008 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.